Debbie Harry var lengi á leiðinni til Íslands Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2021 20:30 Debbie Harry og Rob Roth leikstjóri stutt-heimildarmyndarinnar um tónleika Blondie á Kúbu 2021. Stöð 2/Sigurjón Tónlistar- og kvikmyndaleikkonan Debbie Harry segir lengi hafa staðið til að koma til Íslands og langar að halda tónleika hér á næsta ári. Í þetta skipti er hún hins vegar komin vegna sýningar stuttmyndar um tónleikaferðalag hljómsveitarinnar Blondie til Kúbu á RIFF kvikmyndahátíðinni. Debbie Harry hefur átt glæsilegan feril eftir að hún stofnaði rokksveitina Blondie með Chris Stein árið 1974. Hljómsveitin hefur starfað með hléum allt síðan þá og gefið út fjölda hljómplatna en Debbie Harry hefur einnig gefið út fjórar sólóplötur og leikið í fjölda kvikmynda. Langþráður draumur hljómsveitarinnar að halda tónleika í Havana á Kúbu varð loks að veruleika árið 2019. „Það olli okkur miklum vonbrigðum í mörg ár að geta ekki farið þangað af pólitískum ástæðum, sem hafði auðvitað ekkert með það að gera sem við gerum. Loks opnaðist örlítil glufa á tímum ríkisstjórnar Obama þegar okkur bauðst að taka þátt í menningarskiptum. Svo við héldum nokkra tónleika með mjög hæfileikaríkum kúbverskum tónlistarmönnum og söngvurum," segir Harry. Stutt heimildarmynd um þá tónleikaferð verður sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni á laugardag þar sem Debbie og leikstjórinn Rob Roth munu svara spurningum áhorfenda að sýningu lokinni. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar á heimasíðu RIFF. Roth hefur þekkt Debbie, sem nú er 76 ára, í tæp þrjátíu ár. Hún sé alltaf að og sífellt spennta fyrir að prófa eitthvað nýtt þótt sjálf segist hún vera löt. Hann segir heimildarmyndinna vera einhvers konar prófíl af Debbie og því undarlega tímafrosti sem Kúba væri í. „Við höfum sýnt myndina á nokkrum kvikmyndahátíðum og ég tel hana fremur vera eins konar sem lýsingu en heimildarmynd, því þetta er stuttmynd. Ég hafði ekki fjármagn til að gera mynd í fullri lengd. En ég tók megnið upp á alvöru filmu, 16 og 8 mm, því ég sá að það væri linsan sem ég vildi fara með í þessa kyrrmynd til Havana," segir leikstjórinn. Debbie og Chris Stein gítarleikari, sem voru saman um tíma, túra enn með Blondie um heiminn þótt covid hafi sett strik í reikninginn. Debbie segist enn njóta þess að koma fram og ná því einstaka sambandi sem náist við áhorfendur á tónleikum. Vonandi geti Blondie haldið tónleika hér á næsta ári. „Ég sagði umboðsmanninum mínum nýlega að ég væri háð fagnaðarlátum. Það kom mjög mikill áhyggjusvipur á hann. Því ég sagði ég er háð ..... fagnaðarlátum," sagði Debbie og hló. En á árum áður neytti hún ólöglegra vímuefna en er löngu hætt því. Horfa má á viðtalið við Debbie Harry og Rob Roth í heild sinni í spilaranum fyrir neðan. Tónlist RIFF Íslandsvinir Tengdar fréttir Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00 Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01 Mest lesið Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Fleiri fréttir Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Sjá meira
Debbie Harry hefur átt glæsilegan feril eftir að hún stofnaði rokksveitina Blondie með Chris Stein árið 1974. Hljómsveitin hefur starfað með hléum allt síðan þá og gefið út fjölda hljómplatna en Debbie Harry hefur einnig gefið út fjórar sólóplötur og leikið í fjölda kvikmynda. Langþráður draumur hljómsveitarinnar að halda tónleika í Havana á Kúbu varð loks að veruleika árið 2019. „Það olli okkur miklum vonbrigðum í mörg ár að geta ekki farið þangað af pólitískum ástæðum, sem hafði auðvitað ekkert með það að gera sem við gerum. Loks opnaðist örlítil glufa á tímum ríkisstjórnar Obama þegar okkur bauðst að taka þátt í menningarskiptum. Svo við héldum nokkra tónleika með mjög hæfileikaríkum kúbverskum tónlistarmönnum og söngvurum," segir Harry. Stutt heimildarmynd um þá tónleikaferð verður sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni á laugardag þar sem Debbie og leikstjórinn Rob Roth munu svara spurningum áhorfenda að sýningu lokinni. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar á heimasíðu RIFF. Roth hefur þekkt Debbie, sem nú er 76 ára, í tæp þrjátíu ár. Hún sé alltaf að og sífellt spennta fyrir að prófa eitthvað nýtt þótt sjálf segist hún vera löt. Hann segir heimildarmyndinna vera einhvers konar prófíl af Debbie og því undarlega tímafrosti sem Kúba væri í. „Við höfum sýnt myndina á nokkrum kvikmyndahátíðum og ég tel hana fremur vera eins konar sem lýsingu en heimildarmynd, því þetta er stuttmynd. Ég hafði ekki fjármagn til að gera mynd í fullri lengd. En ég tók megnið upp á alvöru filmu, 16 og 8 mm, því ég sá að það væri linsan sem ég vildi fara með í þessa kyrrmynd til Havana," segir leikstjórinn. Debbie og Chris Stein gítarleikari, sem voru saman um tíma, túra enn með Blondie um heiminn þótt covid hafi sett strik í reikninginn. Debbie segist enn njóta þess að koma fram og ná því einstaka sambandi sem náist við áhorfendur á tónleikum. Vonandi geti Blondie haldið tónleika hér á næsta ári. „Ég sagði umboðsmanninum mínum nýlega að ég væri háð fagnaðarlátum. Það kom mjög mikill áhyggjusvipur á hann. Því ég sagði ég er háð ..... fagnaðarlátum," sagði Debbie og hló. En á árum áður neytti hún ólöglegra vímuefna en er löngu hætt því. Horfa má á viðtalið við Debbie Harry og Rob Roth í heild sinni í spilaranum fyrir neðan.
Tónlist RIFF Íslandsvinir Tengdar fréttir Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00 Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01 Mest lesið Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Fleiri fréttir Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Sjá meira
Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00
Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01