Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 15:01 Uppselt á tveimur dögum, en miðasala hófst á þriðjudag. riff Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. Það er ljóst að Íslendingar eru áhugasamir um Debbie Harry því það seldist upp á viðburðinn hennar Samtal með Debbie Harry á tveimur dögum. Aðstandendur RIFF hafa því brugðist skjótt við og hefur viðburðinn verið færður yfir í Hátíðarsal Háskólabíós svo hægt verði að koma fleirum fyrir. Debbie verður viðstödd Evrópu frumsýningu á nýrri stutttónleikamynd Blondie: Að lifa í Havana sem fjallar um langþráða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Kúbu. Í kjölfarið mun Debbie eiga samtal um líf sitt og starf við Andreu Jónsdóttur útvarpskonu og Berg Ebba leikara. Mun hún ásamt leikstjóra myndarinnar, Rob Roth svara spurningum úr sal að lokum. Rob Roth er mikils metinn listamaður sem er ekkert heilagt þegar kemur að listrænni tjáningu en hann ægir saman fjölbreyttum listformum í verkum sínum. Debbie hefur löngum verið þekkt sem poppækon, tískuækon og talskona fyrir réttindum kvenna. Áhorfendum mun gefast kostur á að taka þátt í umræðunum og því er von á einstökum viðburði sem lengi mun í minnum lifa. Takmarkaður fjöldi miða fáanlegur hér. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. 22. september 2021 15:00 Aldrei fleiri íslenskar myndir á dagskrá RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst með krafti í næstu viku, fimmtudaginn 30. september. Miðasalan opnaði formlega í dag á vef hátíðarinnar, www.riff.is en þar er hægt að kaupa hátíðarpassa og staka miða. 21. september 2021 18:30 Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF 17. september 2021 20:58 Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00 Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Baldurs og Felix-fáni falur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Það er ljóst að Íslendingar eru áhugasamir um Debbie Harry því það seldist upp á viðburðinn hennar Samtal með Debbie Harry á tveimur dögum. Aðstandendur RIFF hafa því brugðist skjótt við og hefur viðburðinn verið færður yfir í Hátíðarsal Háskólabíós svo hægt verði að koma fleirum fyrir. Debbie verður viðstödd Evrópu frumsýningu á nýrri stutttónleikamynd Blondie: Að lifa í Havana sem fjallar um langþráða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Kúbu. Í kjölfarið mun Debbie eiga samtal um líf sitt og starf við Andreu Jónsdóttur útvarpskonu og Berg Ebba leikara. Mun hún ásamt leikstjóra myndarinnar, Rob Roth svara spurningum úr sal að lokum. Rob Roth er mikils metinn listamaður sem er ekkert heilagt þegar kemur að listrænni tjáningu en hann ægir saman fjölbreyttum listformum í verkum sínum. Debbie hefur löngum verið þekkt sem poppækon, tískuækon og talskona fyrir réttindum kvenna. Áhorfendum mun gefast kostur á að taka þátt í umræðunum og því er von á einstökum viðburði sem lengi mun í minnum lifa. Takmarkaður fjöldi miða fáanlegur hér.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. 22. september 2021 15:00 Aldrei fleiri íslenskar myndir á dagskrá RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst með krafti í næstu viku, fimmtudaginn 30. september. Miðasalan opnaði formlega í dag á vef hátíðarinnar, www.riff.is en þar er hægt að kaupa hátíðarpassa og staka miða. 21. september 2021 18:30 Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF 17. september 2021 20:58 Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00 Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Baldurs og Felix-fáni falur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. 22. september 2021 15:00
Aldrei fleiri íslenskar myndir á dagskrá RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst með krafti í næstu viku, fimmtudaginn 30. september. Miðasalan opnaði formlega í dag á vef hátíðarinnar, www.riff.is en þar er hægt að kaupa hátíðarpassa og staka miða. 21. september 2021 18:30
Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF 17. september 2021 20:58
Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00