Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 15:01 Uppselt á tveimur dögum, en miðasala hófst á þriðjudag. riff Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. Það er ljóst að Íslendingar eru áhugasamir um Debbie Harry því það seldist upp á viðburðinn hennar Samtal með Debbie Harry á tveimur dögum. Aðstandendur RIFF hafa því brugðist skjótt við og hefur viðburðinn verið færður yfir í Hátíðarsal Háskólabíós svo hægt verði að koma fleirum fyrir. Debbie verður viðstödd Evrópu frumsýningu á nýrri stutttónleikamynd Blondie: Að lifa í Havana sem fjallar um langþráða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Kúbu. Í kjölfarið mun Debbie eiga samtal um líf sitt og starf við Andreu Jónsdóttur útvarpskonu og Berg Ebba leikara. Mun hún ásamt leikstjóra myndarinnar, Rob Roth svara spurningum úr sal að lokum. Rob Roth er mikils metinn listamaður sem er ekkert heilagt þegar kemur að listrænni tjáningu en hann ægir saman fjölbreyttum listformum í verkum sínum. Debbie hefur löngum verið þekkt sem poppækon, tískuækon og talskona fyrir réttindum kvenna. Áhorfendum mun gefast kostur á að taka þátt í umræðunum og því er von á einstökum viðburði sem lengi mun í minnum lifa. Takmarkaður fjöldi miða fáanlegur hér. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. 22. september 2021 15:00 Aldrei fleiri íslenskar myndir á dagskrá RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst með krafti í næstu viku, fimmtudaginn 30. september. Miðasalan opnaði formlega í dag á vef hátíðarinnar, www.riff.is en þar er hægt að kaupa hátíðarpassa og staka miða. 21. september 2021 18:30 Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF 17. september 2021 20:58 Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Það er ljóst að Íslendingar eru áhugasamir um Debbie Harry því það seldist upp á viðburðinn hennar Samtal með Debbie Harry á tveimur dögum. Aðstandendur RIFF hafa því brugðist skjótt við og hefur viðburðinn verið færður yfir í Hátíðarsal Háskólabíós svo hægt verði að koma fleirum fyrir. Debbie verður viðstödd Evrópu frumsýningu á nýrri stutttónleikamynd Blondie: Að lifa í Havana sem fjallar um langþráða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Kúbu. Í kjölfarið mun Debbie eiga samtal um líf sitt og starf við Andreu Jónsdóttur útvarpskonu og Berg Ebba leikara. Mun hún ásamt leikstjóra myndarinnar, Rob Roth svara spurningum úr sal að lokum. Rob Roth er mikils metinn listamaður sem er ekkert heilagt þegar kemur að listrænni tjáningu en hann ægir saman fjölbreyttum listformum í verkum sínum. Debbie hefur löngum verið þekkt sem poppækon, tískuækon og talskona fyrir réttindum kvenna. Áhorfendum mun gefast kostur á að taka þátt í umræðunum og því er von á einstökum viðburði sem lengi mun í minnum lifa. Takmarkaður fjöldi miða fáanlegur hér.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. 22. september 2021 15:00 Aldrei fleiri íslenskar myndir á dagskrá RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst með krafti í næstu viku, fimmtudaginn 30. september. Miðasalan opnaði formlega í dag á vef hátíðarinnar, www.riff.is en þar er hægt að kaupa hátíðarpassa og staka miða. 21. september 2021 18:30 Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF 17. september 2021 20:58 Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. 22. september 2021 15:00
Aldrei fleiri íslenskar myndir á dagskrá RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst með krafti í næstu viku, fimmtudaginn 30. september. Miðasalan opnaði formlega í dag á vef hátíðarinnar, www.riff.is en þar er hægt að kaupa hátíðarpassa og staka miða. 21. september 2021 18:30
Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF 17. september 2021 20:58
Joachim Trier og Mia Hansen - Löve hljóta heiðursverðlaun RIFF á Bessastöðum Kvikmyndaleikstjórarnir Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen - Löve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. 16. september 2021 18:00