Stjóri mánaðarins fyrir þremur vikum en er nú þriðji líklegastur til að verða rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2021 15:30 Stjóratíð Nunos Espirito Santo hjá Tottenham byrjaði frábærlega en það hefur fjarað undan gengi liðsins að undanförnu. getty/Nick Potts Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Tottenham eftir að Nuno Espirito Santo var valinn knattspyrnustjóri ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham tapaði fyrir Arsenal, 3-1, í Norður-Lundúnaslag í gær. Þetta var þriðja tap Spurs í röð og þriðji deildarleikurinn í röð þar sem liðið fær á sig þrjú mörk. Tottenham vann fyrstu þrjá deildarleiki sína á tímabilinu, alla 1-0, og Nuno var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Spurs var á toppi deildarinnar þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins gekk í garð. Síðan verðlaunin fyrir stjóra mánaðarins voru veitt, 10. september, hefur Spurs tapað öllum þremur deildarleikjum sínum með markatölunni 1-9. Hitnað hefur undir Nuno og samkvæmt veðbönkum er hann þriðji líklegasti stjórinn til að verða rekinn. Aðeins Steve Bruce hjá Newcastle United og Daniel Farke hjá Norwich City eru framar í röðinni að mati veðbanka. Eftir leikinn á Emirates viðurkenndi Nuno að hann hefði tekið rangar ákvarðanir varðandi liðsval. „Ég tók rangar ákvarðanir en fer ekki nánar út í það. Ég segi það bara við leikmennina. Þegar þú ert með leikáætlun verðurðu að taka réttar ákvarðanir varðandi það hvaða leikmenn þú setur inn á völlinn til að framkvæma það. En ákvarðirnar voru ekki réttar,“ sagði Nuno. Næsti leikur Tottenham er gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Á sunnudaginn fær Tottenham svo Norwich í heimsókn í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Tottenham tapaði fyrir Arsenal, 3-1, í Norður-Lundúnaslag í gær. Þetta var þriðja tap Spurs í röð og þriðji deildarleikurinn í röð þar sem liðið fær á sig þrjú mörk. Tottenham vann fyrstu þrjá deildarleiki sína á tímabilinu, alla 1-0, og Nuno var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Spurs var á toppi deildarinnar þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins gekk í garð. Síðan verðlaunin fyrir stjóra mánaðarins voru veitt, 10. september, hefur Spurs tapað öllum þremur deildarleikjum sínum með markatölunni 1-9. Hitnað hefur undir Nuno og samkvæmt veðbönkum er hann þriðji líklegasti stjórinn til að verða rekinn. Aðeins Steve Bruce hjá Newcastle United og Daniel Farke hjá Norwich City eru framar í röðinni að mati veðbanka. Eftir leikinn á Emirates viðurkenndi Nuno að hann hefði tekið rangar ákvarðanir varðandi liðsval. „Ég tók rangar ákvarðanir en fer ekki nánar út í það. Ég segi það bara við leikmennina. Þegar þú ert með leikáætlun verðurðu að taka réttar ákvarðanir varðandi það hvaða leikmenn þú setur inn á völlinn til að framkvæma það. En ákvarðirnar voru ekki réttar,“ sagði Nuno. Næsti leikur Tottenham er gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Á sunnudaginn fær Tottenham svo Norwich í heimsókn í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
„Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00
Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30