Kjósa um hjónabönd og ættleiðingar samkynhneigðra eftir hatramma kosningabaráttu Kjartan Kjartansson skrifar 22. september 2021 10:46 Stuðningsmenn laganna með regnbogafána sem á stendur „Já, ég vil“ í gleðigöngu í Zürich fyrr í þessum mánuði. Vísir/EPA Kjósendur í Sviss greiða atkvæði um hvort leyfa eigi samkynhneigðum pörum að gifta sig og ættleiða börn á sunnudag. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningsmenn þess hafi sigur en dregið hefur saman á milli fylkinga í harðri kosningabaráttu síðustu vikna. Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra knúðu fram þjóðaratkvæðslu eftir að alríkisstjórn Sviss og þingið samþykktu borgaralegar hjónavígslur þeirra. Þeir hafa birt auglýsingar af grátandi börnum og óléttubumbu dökkri á hörund sem á er ritað „þrælar“. Reuters-fréttastofan segir það vísun í að staðgöngumæðrun er ólögleg í Sviss. Meirihluti hefur verið fyrir að samþykkja hjónavígslur samkynhneigða í skoðanakönnunum er bilið hefur minnkað upp á síðkastið. Nú segjast 63% fylgjandi en 35% andsnúin. Hlutföllin voru 69% fylgjandi gegn 29% andnúnum fyrir mánuði. Samkynhneigðir hafa mátt ganga í óvígða sambúð í Sviss frá 2007 og ættleiða börn maka sinna frá 2018. Nýju lögin myndu leyfa bæði hommum og lesbíum að ættleiða börn sem eru þeim óskyld til jafns við gagnkynhneigð pör. Giftar lesbíur fengju einnig að eignast börn með sæðigjöf en það mega aðeins gift gagnkynhneigð gera samkvæmt núgildandi lögum. Báðar konur yrðu viðurkenndar foreldrar barns frá fæðingu. Hinsegin Sviss Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra knúðu fram þjóðaratkvæðslu eftir að alríkisstjórn Sviss og þingið samþykktu borgaralegar hjónavígslur þeirra. Þeir hafa birt auglýsingar af grátandi börnum og óléttubumbu dökkri á hörund sem á er ritað „þrælar“. Reuters-fréttastofan segir það vísun í að staðgöngumæðrun er ólögleg í Sviss. Meirihluti hefur verið fyrir að samþykkja hjónavígslur samkynhneigða í skoðanakönnunum er bilið hefur minnkað upp á síðkastið. Nú segjast 63% fylgjandi en 35% andsnúin. Hlutföllin voru 69% fylgjandi gegn 29% andnúnum fyrir mánuði. Samkynhneigðir hafa mátt ganga í óvígða sambúð í Sviss frá 2007 og ættleiða börn maka sinna frá 2018. Nýju lögin myndu leyfa bæði hommum og lesbíum að ættleiða börn sem eru þeim óskyld til jafns við gagnkynhneigð pör. Giftar lesbíur fengju einnig að eignast börn með sæðigjöf en það mega aðeins gift gagnkynhneigð gera samkvæmt núgildandi lögum. Báðar konur yrðu viðurkenndar foreldrar barns frá fæðingu.
Hinsegin Sviss Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira