Kjósa um hjónabönd og ættleiðingar samkynhneigðra eftir hatramma kosningabaráttu Kjartan Kjartansson skrifar 22. september 2021 10:46 Stuðningsmenn laganna með regnbogafána sem á stendur „Já, ég vil“ í gleðigöngu í Zürich fyrr í þessum mánuði. Vísir/EPA Kjósendur í Sviss greiða atkvæði um hvort leyfa eigi samkynhneigðum pörum að gifta sig og ættleiða börn á sunnudag. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningsmenn þess hafi sigur en dregið hefur saman á milli fylkinga í harðri kosningabaráttu síðustu vikna. Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra knúðu fram þjóðaratkvæðslu eftir að alríkisstjórn Sviss og þingið samþykktu borgaralegar hjónavígslur þeirra. Þeir hafa birt auglýsingar af grátandi börnum og óléttubumbu dökkri á hörund sem á er ritað „þrælar“. Reuters-fréttastofan segir það vísun í að staðgöngumæðrun er ólögleg í Sviss. Meirihluti hefur verið fyrir að samþykkja hjónavígslur samkynhneigða í skoðanakönnunum er bilið hefur minnkað upp á síðkastið. Nú segjast 63% fylgjandi en 35% andsnúin. Hlutföllin voru 69% fylgjandi gegn 29% andnúnum fyrir mánuði. Samkynhneigðir hafa mátt ganga í óvígða sambúð í Sviss frá 2007 og ættleiða börn maka sinna frá 2018. Nýju lögin myndu leyfa bæði hommum og lesbíum að ættleiða börn sem eru þeim óskyld til jafns við gagnkynhneigð pör. Giftar lesbíur fengju einnig að eignast börn með sæðigjöf en það mega aðeins gift gagnkynhneigð gera samkvæmt núgildandi lögum. Báðar konur yrðu viðurkenndar foreldrar barns frá fæðingu. Hinsegin Sviss Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra knúðu fram þjóðaratkvæðslu eftir að alríkisstjórn Sviss og þingið samþykktu borgaralegar hjónavígslur þeirra. Þeir hafa birt auglýsingar af grátandi börnum og óléttubumbu dökkri á hörund sem á er ritað „þrælar“. Reuters-fréttastofan segir það vísun í að staðgöngumæðrun er ólögleg í Sviss. Meirihluti hefur verið fyrir að samþykkja hjónavígslur samkynhneigða í skoðanakönnunum er bilið hefur minnkað upp á síðkastið. Nú segjast 63% fylgjandi en 35% andsnúin. Hlutföllin voru 69% fylgjandi gegn 29% andnúnum fyrir mánuði. Samkynhneigðir hafa mátt ganga í óvígða sambúð í Sviss frá 2007 og ættleiða börn maka sinna frá 2018. Nýju lögin myndu leyfa bæði hommum og lesbíum að ættleiða börn sem eru þeim óskyld til jafns við gagnkynhneigð pör. Giftar lesbíur fengju einnig að eignast börn með sæðigjöf en það mega aðeins gift gagnkynhneigð gera samkvæmt núgildandi lögum. Báðar konur yrðu viðurkenndar foreldrar barns frá fæðingu.
Hinsegin Sviss Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira