Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 20:01 Klopp fyrir leik dagsins. Shaun Botterill/Getty Images Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. „Harvey Elliott er á spítala, það er ljóst að um er að ræða slæm ökklameiðsli. Það var eins og hann hefði farið úr lið, læknalið okkar setti hann aftur í lið og hann fann fyrir miklum sársauka. Meira vitum við ekki núna, við verðum að bíða,“ sagði Klopp um meiðsli hins unga Elliott. „Mér gæti ekki verið meira sama hvort það var rautt spjald, það kemur mér ekki við. Þetta voru mjög alvarleg meiðsli fyrir aðeins 18 ára gamlan leikmann, rauða spjaldið skiptir ekki máli. Tvær eða þrjár vikur, við getum spilað áfram – Harvey getur það ekki. Við munum spila fótbolta án hans en við munum sakna hans þar sem hann er frábær leikmaður.“ Mo Salah var við hlið Harvey Elliott þegar hann var tæklaður í dag.Laurence Griffiths/Getty Images Klopp var spurður út í hvað hann hefði verið að ræða við fjórða dómara leiksins en hann vildi ekki fara út í það. „Við spiluðum mjög vel þangað til Harvey þurfti að fara af velli. Allt liðið var í sjokki og við misstum ryðmann. Það er venjulegt, það er mennskt. Við spiluðum eins vel og hægt er gegn Leeds United, við unnum sanngjarnt.“ „Ég talaði við leikmennina eftir leik, við þurftum að ræða Harvey líka. Leikurinn var spilaður á miklum hraða sem mér líkar vel við svo eflaust fannst mér þessi leikur skemmtilegur.“ Klopp ræddi einnig Mo Salah sem skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Tölfræðin hans er ótrúleg. Hann er enn hungraður og ég veit ekki hversu mörg met til viðbótar hann getur slegið. Síðan hann gekk til liðs við okkur hefur hann verið hinn fullkomni leikmaður.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
„Harvey Elliott er á spítala, það er ljóst að um er að ræða slæm ökklameiðsli. Það var eins og hann hefði farið úr lið, læknalið okkar setti hann aftur í lið og hann fann fyrir miklum sársauka. Meira vitum við ekki núna, við verðum að bíða,“ sagði Klopp um meiðsli hins unga Elliott. „Mér gæti ekki verið meira sama hvort það var rautt spjald, það kemur mér ekki við. Þetta voru mjög alvarleg meiðsli fyrir aðeins 18 ára gamlan leikmann, rauða spjaldið skiptir ekki máli. Tvær eða þrjár vikur, við getum spilað áfram – Harvey getur það ekki. Við munum spila fótbolta án hans en við munum sakna hans þar sem hann er frábær leikmaður.“ Mo Salah var við hlið Harvey Elliott þegar hann var tæklaður í dag.Laurence Griffiths/Getty Images Klopp var spurður út í hvað hann hefði verið að ræða við fjórða dómara leiksins en hann vildi ekki fara út í það. „Við spiluðum mjög vel þangað til Harvey þurfti að fara af velli. Allt liðið var í sjokki og við misstum ryðmann. Það er venjulegt, það er mennskt. Við spiluðum eins vel og hægt er gegn Leeds United, við unnum sanngjarnt.“ „Ég talaði við leikmennina eftir leik, við þurftum að ræða Harvey líka. Leikurinn var spilaður á miklum hraða sem mér líkar vel við svo eflaust fannst mér þessi leikur skemmtilegur.“ Klopp ræddi einnig Mo Salah sem skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Tölfræðin hans er ótrúleg. Hann er enn hungraður og ég veit ekki hversu mörg met til viðbótar hann getur slegið. Síðan hann gekk til liðs við okkur hefur hann verið hinn fullkomni leikmaður.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. september 2021 17:25