Belgar og Pólverjar með stórsigra | Ítalir töpuðu sínum fyrstu stigum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2021 22:06 Romelu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir Belga í kvöld. Vincent Van Doornick/Isosport/MB Media/Getty Images Íslendingar voru ekki þeir einu sem spiluðu landsleik í kvöld, en ellefu aðrir leikir fóru fram í undankeppni HM 2022. Belgar unnur 5-2 sigur gegn Eistum, Pólverjar unnu Albani 4-1 og Ítalir gerðu 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu svo eitthvað sé nefnt. Mattias Kaeit kom Eistum yfir gegn Belgum strax á annari mínútu, en Hans Vanaken skoraði eitt mark og Romelu Lukaku tvö fyrir hálfleik og sáu til þess að staðan var 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Axel Witsel og Thomas Foket gerðu svo út um leikinn áður en Erik Sorga minnkaði muninn í 5-2 rétt fyrir leikslok. Belgar eru á toppi E-riðils með tíu stig, en Eistar reka lestina án stiga. Í sama riðli skoraði Antonin Barak eina mark leiksins þegar að Tékkar unnu 1-0 sigur á Hvít-Rússum og lyfti liðinu þar með í sjö stig í öðru sæti riðilsins. Í B-riðli sótti Kósovó sér sín fyrstu stig með 1-0 sigri gegn Georgíu og Svíar eru með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur gegn Spánverjum. Evrópumeistarar Ítalíu gerðu óvænt 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu þar sem að Federico Chiesa kom Ítölum yfir á 16. mínútu áður en Atanas Iliev jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Ítalir eru á toppi C-riðils með tíu stig, en Búlgaría situr í næst neðsta sæti með tvö. Þá unnu Norður-Írar 4-1 stórsigur gegn Litháen í sama riðli. Daniel Ballard, Conor Washington, Shane Lavery og Patrick McNair sáu um markaskorun Norður-Íra, en Rolandas Baravyka skoraði mark Litháa. Í I-riðli eru Englendingar á toppnum eftir öruggan 4-0 sigur gegn Ungverjum. Þeir eru fimm stigum fyrir ofan Pólverja sem unnu 4-1 sigur gegn Albönum. Robert Lewandowski, Adam Buska, Grzegorz Krychowiak og Karol Lynetti skoruðu mörk Pólverja. Þá unnu Andorra 2-0 sigur gegn San Marínó í uppgjöri stigalausu liðanna í þessum sama riðli. Í riðli okkar Íslendinga, J-riðli, unnu Þjóðverjar 2-0 sigur gegn Liechtenstein þar sem að Timo Werner og Leroy Sane skoruðu mörk Þjóðverja og Norður-Makedónía og Armenía gerðu markalaust jafntefli. B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Mattias Kaeit kom Eistum yfir gegn Belgum strax á annari mínútu, en Hans Vanaken skoraði eitt mark og Romelu Lukaku tvö fyrir hálfleik og sáu til þess að staðan var 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Axel Witsel og Thomas Foket gerðu svo út um leikinn áður en Erik Sorga minnkaði muninn í 5-2 rétt fyrir leikslok. Belgar eru á toppi E-riðils með tíu stig, en Eistar reka lestina án stiga. Í sama riðli skoraði Antonin Barak eina mark leiksins þegar að Tékkar unnu 1-0 sigur á Hvít-Rússum og lyfti liðinu þar með í sjö stig í öðru sæti riðilsins. Í B-riðli sótti Kósovó sér sín fyrstu stig með 1-0 sigri gegn Georgíu og Svíar eru með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur gegn Spánverjum. Evrópumeistarar Ítalíu gerðu óvænt 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu þar sem að Federico Chiesa kom Ítölum yfir á 16. mínútu áður en Atanas Iliev jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Ítalir eru á toppi C-riðils með tíu stig, en Búlgaría situr í næst neðsta sæti með tvö. Þá unnu Norður-Írar 4-1 stórsigur gegn Litháen í sama riðli. Daniel Ballard, Conor Washington, Shane Lavery og Patrick McNair sáu um markaskorun Norður-Íra, en Rolandas Baravyka skoraði mark Litháa. Í I-riðli eru Englendingar á toppnum eftir öruggan 4-0 sigur gegn Ungverjum. Þeir eru fimm stigum fyrir ofan Pólverja sem unnu 4-1 sigur gegn Albönum. Robert Lewandowski, Adam Buska, Grzegorz Krychowiak og Karol Lynetti skoruðu mörk Pólverja. Þá unnu Andorra 2-0 sigur gegn San Marínó í uppgjöri stigalausu liðanna í þessum sama riðli. Í riðli okkar Íslendinga, J-riðli, unnu Þjóðverjar 2-0 sigur gegn Liechtenstein þar sem að Timo Werner og Leroy Sane skoruðu mörk Þjóðverja og Norður-Makedónía og Armenía gerðu markalaust jafntefli. B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía
B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50