Belgar og Pólverjar með stórsigra | Ítalir töpuðu sínum fyrstu stigum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2021 22:06 Romelu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir Belga í kvöld. Vincent Van Doornick/Isosport/MB Media/Getty Images Íslendingar voru ekki þeir einu sem spiluðu landsleik í kvöld, en ellefu aðrir leikir fóru fram í undankeppni HM 2022. Belgar unnur 5-2 sigur gegn Eistum, Pólverjar unnu Albani 4-1 og Ítalir gerðu 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu svo eitthvað sé nefnt. Mattias Kaeit kom Eistum yfir gegn Belgum strax á annari mínútu, en Hans Vanaken skoraði eitt mark og Romelu Lukaku tvö fyrir hálfleik og sáu til þess að staðan var 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Axel Witsel og Thomas Foket gerðu svo út um leikinn áður en Erik Sorga minnkaði muninn í 5-2 rétt fyrir leikslok. Belgar eru á toppi E-riðils með tíu stig, en Eistar reka lestina án stiga. Í sama riðli skoraði Antonin Barak eina mark leiksins þegar að Tékkar unnu 1-0 sigur á Hvít-Rússum og lyfti liðinu þar með í sjö stig í öðru sæti riðilsins. Í B-riðli sótti Kósovó sér sín fyrstu stig með 1-0 sigri gegn Georgíu og Svíar eru með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur gegn Spánverjum. Evrópumeistarar Ítalíu gerðu óvænt 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu þar sem að Federico Chiesa kom Ítölum yfir á 16. mínútu áður en Atanas Iliev jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Ítalir eru á toppi C-riðils með tíu stig, en Búlgaría situr í næst neðsta sæti með tvö. Þá unnu Norður-Írar 4-1 stórsigur gegn Litháen í sama riðli. Daniel Ballard, Conor Washington, Shane Lavery og Patrick McNair sáu um markaskorun Norður-Íra, en Rolandas Baravyka skoraði mark Litháa. Í I-riðli eru Englendingar á toppnum eftir öruggan 4-0 sigur gegn Ungverjum. Þeir eru fimm stigum fyrir ofan Pólverja sem unnu 4-1 sigur gegn Albönum. Robert Lewandowski, Adam Buska, Grzegorz Krychowiak og Karol Lynetti skoruðu mörk Pólverja. Þá unnu Andorra 2-0 sigur gegn San Marínó í uppgjöri stigalausu liðanna í þessum sama riðli. Í riðli okkar Íslendinga, J-riðli, unnu Þjóðverjar 2-0 sigur gegn Liechtenstein þar sem að Timo Werner og Leroy Sane skoruðu mörk Þjóðverja og Norður-Makedónía og Armenía gerðu markalaust jafntefli. B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Mattias Kaeit kom Eistum yfir gegn Belgum strax á annari mínútu, en Hans Vanaken skoraði eitt mark og Romelu Lukaku tvö fyrir hálfleik og sáu til þess að staðan var 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Axel Witsel og Thomas Foket gerðu svo út um leikinn áður en Erik Sorga minnkaði muninn í 5-2 rétt fyrir leikslok. Belgar eru á toppi E-riðils með tíu stig, en Eistar reka lestina án stiga. Í sama riðli skoraði Antonin Barak eina mark leiksins þegar að Tékkar unnu 1-0 sigur á Hvít-Rússum og lyfti liðinu þar með í sjö stig í öðru sæti riðilsins. Í B-riðli sótti Kósovó sér sín fyrstu stig með 1-0 sigri gegn Georgíu og Svíar eru með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur gegn Spánverjum. Evrópumeistarar Ítalíu gerðu óvænt 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu þar sem að Federico Chiesa kom Ítölum yfir á 16. mínútu áður en Atanas Iliev jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Ítalir eru á toppi C-riðils með tíu stig, en Búlgaría situr í næst neðsta sæti með tvö. Þá unnu Norður-Írar 4-1 stórsigur gegn Litháen í sama riðli. Daniel Ballard, Conor Washington, Shane Lavery og Patrick McNair sáu um markaskorun Norður-Íra, en Rolandas Baravyka skoraði mark Litháa. Í I-riðli eru Englendingar á toppnum eftir öruggan 4-0 sigur gegn Ungverjum. Þeir eru fimm stigum fyrir ofan Pólverja sem unnu 4-1 sigur gegn Albönum. Robert Lewandowski, Adam Buska, Grzegorz Krychowiak og Karol Lynetti skoruðu mörk Pólverja. Þá unnu Andorra 2-0 sigur gegn San Marínó í uppgjöri stigalausu liðanna í þessum sama riðli. Í riðli okkar Íslendinga, J-riðli, unnu Þjóðverjar 2-0 sigur gegn Liechtenstein þar sem að Timo Werner og Leroy Sane skoruðu mörk Þjóðverja og Norður-Makedónía og Armenía gerðu markalaust jafntefli. B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía
B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50