Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 21:34 Albert Guðmundsson í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50