Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 21:34 Albert Guðmundsson í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50