Rúnar Alex á leið til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 14:01 Rúnar Alex er á leið til Belgíu á láni. Nick Potts/Getty Images Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er á leið til belgíska úrvalsdeildarliðsins OH Leuven á láni. Frá þessu er greint á vef The Athletic. Samkvæmt frétt The Athletic ganga viðræður vel og styttist í að hinn 26 ára gamli Rúnar Alex verði leikmaður OH Leuven. Markvörðurinn hefur ekki átt upp á pallborðið hjá Mikel Arteta og er orðinn þriðji markvörður liðsins nú eftir að Aaron Ramsdale var keyptur frá Sheffield United á dögunum. OH Leuven close to completing loan signing of Arsenal GK Alex Runarsson. Down to paperwork on a deal broken by @mcgrathmike. 26yo Iceland international contracted at #AFC until 2024. Belgian side Leuven the sister club of Leicester @TheAthleticUK #LCFC https://t.co/4GLPbEoYp0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 31, 2021 Verandi með Bernd Leno og Ramsdale hefur Arsenal tekið þá ákvörðun að lána Rúnar til Belgíu. Hann ætti að þekkja ágætlega til en hann ólst upp þar í landi þar sem faðir hans, Rúnar Kristinsson, lék lengi vel með Lokeren. Leuven situr sem stendur í 17. sæti deildarinnar, af 18 liðum. Þegar sex umferðir eru búnar hefur liðið ekki unnið leik. Fjögur jafntefli og tvö töp niðurstaðan til þessa. Rúnar Alex á að baki 10 A-landsleiki og er í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir þriggja leikja törn í undankeppni HM. Allir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Sjá meira
Samkvæmt frétt The Athletic ganga viðræður vel og styttist í að hinn 26 ára gamli Rúnar Alex verði leikmaður OH Leuven. Markvörðurinn hefur ekki átt upp á pallborðið hjá Mikel Arteta og er orðinn þriðji markvörður liðsins nú eftir að Aaron Ramsdale var keyptur frá Sheffield United á dögunum. OH Leuven close to completing loan signing of Arsenal GK Alex Runarsson. Down to paperwork on a deal broken by @mcgrathmike. 26yo Iceland international contracted at #AFC until 2024. Belgian side Leuven the sister club of Leicester @TheAthleticUK #LCFC https://t.co/4GLPbEoYp0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 31, 2021 Verandi með Bernd Leno og Ramsdale hefur Arsenal tekið þá ákvörðun að lána Rúnar til Belgíu. Hann ætti að þekkja ágætlega til en hann ólst upp þar í landi þar sem faðir hans, Rúnar Kristinsson, lék lengi vel með Lokeren. Leuven situr sem stendur í 17. sæti deildarinnar, af 18 liðum. Þegar sex umferðir eru búnar hefur liðið ekki unnið leik. Fjögur jafntefli og tvö töp niðurstaðan til þessa. Rúnar Alex á að baki 10 A-landsleiki og er í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir þriggja leikja törn í undankeppni HM. Allir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Sjá meira