Hirtu útivallarmetið af Arsenal Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. ágúst 2021 07:31 Norðmaðurinn að ná vopnum sínum í stjórastólnum hjá Man Utd. vísir/Getty Manchester United hefur gengið afar vel á útivelli undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og vann sterkan 0-1 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur Man Utd var torsóttur og áttu Úlfarnir til að mynda fleiri góð marktækifæri en gestirnir í leiknum. Man Utd hefur átt afar góðu gengi að fagna á útivöllum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarið og með sigrinum í gær bættu þeir met Arsenal frá því árið 2004. Þetta var tuttugasti og áttundi útileikur liðsins í röð án þess að tapa en af síðustu 28 útileikjum hefur Man Utd unnið átján og gert tíu jafntefli. 28 - Manchester United are now unbeaten in their last 28 Premier League away games (W18 D10), establishing a new record for the longest unbeaten away run in English Football League history. Unstoppable. pic.twitter.com/v7fWyjwpO0— OptaJoe (@OptaJoe) August 29, 2021 Þetta var jafnframt hundraðasti deildarleikur liðsins undir stjórn Solskjær og hefur Norðmanninum tekist að stýra Man Utd til sigurs í 53 þeirra. Hefur aðeins einn stjóri átt betri byrjun í deildarkeppninni hjá Man Utd og þarf að fara alla leið aftur til Ernest Mangnall sem stýrði félaginu á árunum 1903-1912. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjá meira
Sigur Man Utd var torsóttur og áttu Úlfarnir til að mynda fleiri góð marktækifæri en gestirnir í leiknum. Man Utd hefur átt afar góðu gengi að fagna á útivöllum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarið og með sigrinum í gær bættu þeir met Arsenal frá því árið 2004. Þetta var tuttugasti og áttundi útileikur liðsins í röð án þess að tapa en af síðustu 28 útileikjum hefur Man Utd unnið átján og gert tíu jafntefli. 28 - Manchester United are now unbeaten in their last 28 Premier League away games (W18 D10), establishing a new record for the longest unbeaten away run in English Football League history. Unstoppable. pic.twitter.com/v7fWyjwpO0— OptaJoe (@OptaJoe) August 29, 2021 Þetta var jafnframt hundraðasti deildarleikur liðsins undir stjórn Solskjær og hefur Norðmanninum tekist að stýra Man Utd til sigurs í 53 þeirra. Hefur aðeins einn stjóri átt betri byrjun í deildarkeppninni hjá Man Utd og þarf að fara alla leið aftur til Ernest Mangnall sem stýrði félaginu á árunum 1903-1912.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjá meira
Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29. ágúst 2021 18:23
Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29. ágúst 2021 17:30