Verðum að nýta landsleikjafríið vel Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 23:58 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. „Mér fannst við byrja þennan leik mjög vel, fyrstu svona tuttugu mínúturnar. Vorum að opna þá og náðum að skapa okkur nokkur færi. Svo af einhverjum ástæðum þá slökum við á klónni og hleypum þeim aftur inn í leikinn og fengum á okkur mark úr aukaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Fengum svo góð færi í síðari hálfleik en missum einbeitinguna í lokin þar sem stærsti maðurinn á vellinum fær frían skalla“. Valsmenn fengu nokkur úrvalsfæri í stöðunni 1-1 til þess að taka forystuna í leiknum en inn vildi boltinn ekki. „Stjarnan mætti auðvitað bara með gott leikplan og lágu til baka. Þeir sköpuðu ekki mikið af færum og þess vegna er það ennþá meira svekkjandi að þeir hafi skorað eftir fast leikatriði.“ Það vakti athygli að Haukur Páll, Kristinn Freyr og Patrick Pedersen byrjuðu allir á bekknum. Heimir var ánægður með þeirra innkomu og segir liðið ekki ætla að leggja árar í bát. „Mér fannst þeir allir þrír koma sterkir inn í dag og lyftu leik liðsins. Við fáum einn möguleika í viðbót til þess að ná Breiðablik en það þýðir ekkert fyrir okkur að hugsa um önnur lið. Við verðum bara að nýta landsleikjahléið vel og koma klárir til leiks þá.“ Fótbolti Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira
„Mér fannst við byrja þennan leik mjög vel, fyrstu svona tuttugu mínúturnar. Vorum að opna þá og náðum að skapa okkur nokkur færi. Svo af einhverjum ástæðum þá slökum við á klónni og hleypum þeim aftur inn í leikinn og fengum á okkur mark úr aukaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Fengum svo góð færi í síðari hálfleik en missum einbeitinguna í lokin þar sem stærsti maðurinn á vellinum fær frían skalla“. Valsmenn fengu nokkur úrvalsfæri í stöðunni 1-1 til þess að taka forystuna í leiknum en inn vildi boltinn ekki. „Stjarnan mætti auðvitað bara með gott leikplan og lágu til baka. Þeir sköpuðu ekki mikið af færum og þess vegna er það ennþá meira svekkjandi að þeir hafi skorað eftir fast leikatriði.“ Það vakti athygli að Haukur Páll, Kristinn Freyr og Patrick Pedersen byrjuðu allir á bekknum. Heimir var ánægður með þeirra innkomu og segir liðið ekki ætla að leggja árar í bát. „Mér fannst þeir allir þrír koma sterkir inn í dag og lyftu leik liðsins. Við fáum einn möguleika í viðbót til þess að ná Breiðablik en það þýðir ekkert fyrir okkur að hugsa um önnur lið. Við verðum bara að nýta landsleikjahléið vel og koma klárir til leiks þá.“
Fótbolti Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjá meira
Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10