Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 14:00 Valsmenn fá mikið af stigum en þeir fá líka mikið af spjöldum. Vísir/Bára Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. Ekkert lið í deildinni hefur fengið fleiri gul spjöld en Hlíðaendaliðið í sumar og í raun eru Valsmenn í nokkrum sérflokki. Valur hefur fengið alls 46 gul spjöld í 17 leikjum eða 2,7 að meðaltali í leik. Það eru sex fleiri gul spjöld en næsta lið sem er Fylkir. Víkingur og KR eru síðan bæði með 39 gul eða einu spjaldi færra en Árbæjarliðið. Það eru tveir leikmenn Valsmenn sem hafa verið einstaklega duglegir að safna gulum spjöldum í sumar en það eru miðjumaðurinn Birkir Heimisson og miðvörðurinn Rasmus Christiansen. Báðir hafa þeir fengið sjö gul spjöld sem er það mesta hjá öllum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar til þess í sumar. Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25 Næstir á eftir þeim eru KR-ingarnir Grétar Snær Gunnarsson og Kjartan Henry Finnbogason sem og FH-ingurinn Guðmann Þórisson sem allir hafa fengið sex gul sjöld í deildinni í sumar. Valsmenn voru í öðru sæti yfir flest gul spjöld í fyrra en þeir fengu þá 48 gul spjöld. Blikar voru með flest gul spjöld í fyrra en hafa tekið sig mikið á milli tímabila. Valsliðið er þó ekki með flest refsistig í Pepsi Max deild karla í sumar því Valsmenn hafa fengið aðeins eitt rautt spjald. Rauðu spjöld hjá Skagamönnum, sem eru fjögur talsins, skila liðinu flestum refsistigum af öllum liðum deildarinnar. Leiknir er aftur á móti það lið sem hefur fengið fæst gul spjöld í sumar eða 25. Það er fjórum spjöldum færra en Blikar og fimm færri en Keflavík. Leiknismenn hafa fengið eitt rautt spjald en bæði Blikar og Keflvíkingar hafa ekki séð rautt í Pepsi Max deildinni í sumar. Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Ekkert lið í deildinni hefur fengið fleiri gul spjöld en Hlíðaendaliðið í sumar og í raun eru Valsmenn í nokkrum sérflokki. Valur hefur fengið alls 46 gul spjöld í 17 leikjum eða 2,7 að meðaltali í leik. Það eru sex fleiri gul spjöld en næsta lið sem er Fylkir. Víkingur og KR eru síðan bæði með 39 gul eða einu spjaldi færra en Árbæjarliðið. Það eru tveir leikmenn Valsmenn sem hafa verið einstaklega duglegir að safna gulum spjöldum í sumar en það eru miðjumaðurinn Birkir Heimisson og miðvörðurinn Rasmus Christiansen. Báðir hafa þeir fengið sjö gul spjöld sem er það mesta hjá öllum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar til þess í sumar. Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25 Næstir á eftir þeim eru KR-ingarnir Grétar Snær Gunnarsson og Kjartan Henry Finnbogason sem og FH-ingurinn Guðmann Þórisson sem allir hafa fengið sex gul sjöld í deildinni í sumar. Valsmenn voru í öðru sæti yfir flest gul spjöld í fyrra en þeir fengu þá 48 gul spjöld. Blikar voru með flest gul spjöld í fyrra en hafa tekið sig mikið á milli tímabila. Valsliðið er þó ekki með flest refsistig í Pepsi Max deild karla í sumar því Valsmenn hafa fengið aðeins eitt rautt spjald. Rauðu spjöld hjá Skagamönnum, sem eru fjögur talsins, skila liðinu flestum refsistigum af öllum liðum deildarinnar. Leiknir er aftur á móti það lið sem hefur fengið fæst gul spjöld í sumar eða 25. Það er fjórum spjöldum færra en Blikar og fimm færri en Keflavík. Leiknismenn hafa fengið eitt rautt spjald en bæði Blikar og Keflvíkingar hafa ekki séð rautt í Pepsi Max deildinni í sumar.
Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira