Hefðu viljað sjá betri mætingu í örvunarbólusetningu Vésteinn Örn Pétursson og Birgir Olgeirsson skrifa 17. ágúst 2021 11:47 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Sigurjón Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan myndi þiggja betri mætingu á meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í örvunarskammt. Um 11.000 fengu boðun í gær en um 5.500 mættu. Mætingarhlutfall í morgun hefur verið svipað og í gær. „Við myndum vilja sjá fleiri. Við erum líka búin að búa okkur undir það, bæði manna og blanda efni og svona. Þá myndum við vilja koma þessu öllu út,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá heilsugæslunni í samtali við fréttastofu. Hún segir ekkert efni hafa farið til spillis í gær, þar sem afgangsefni hafi farið til íbúa hjúkrunarheimila. „Það gekk mjög vel, en þess vegna erum við að gæta okkar í dag að fara alls ekki umfram.“ Þeir sem fengu bóluefni Janssen verða einnig boðaðir í örvunarskammt á morgun. Þá hafa þeir sem eru 90 ára og eldri fengið boðun í örvunarskammt á fimmtudag. „Við erum að óska eftir því að þeir sem eru fæddir fyrri hluta árs komi milli klukkan tíu og ellefu og þeir sem eru fæddir seinni hluta árs komi milli ellefu og tólf. Þetta á við alla sem eru 90 ára og plús,“ segir Ragnheiður. Þá er áfram bólusett í húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Þar býðst þeim sem ekki hafa þegar fengið bólusetningu eða eru hálfbólusettir að koma og fá sprautu. „Við erum með öll efnin þar í gangi. Hvort sem það er Pfizer, Moderna, AstraZeneca eða Janssen, alltaf milli tíu og þrjú alla daga,“ segir Ragnheiður og bætir við að um 800 til 1.000 manns á dag hafi lagt leið sína í bólusetningu þar frá því sumarfríi heilsugæslunnar lauk. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Um 11.000 fengu boðun í gær en um 5.500 mættu. Mætingarhlutfall í morgun hefur verið svipað og í gær. „Við myndum vilja sjá fleiri. Við erum líka búin að búa okkur undir það, bæði manna og blanda efni og svona. Þá myndum við vilja koma þessu öllu út,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá heilsugæslunni í samtali við fréttastofu. Hún segir ekkert efni hafa farið til spillis í gær, þar sem afgangsefni hafi farið til íbúa hjúkrunarheimila. „Það gekk mjög vel, en þess vegna erum við að gæta okkar í dag að fara alls ekki umfram.“ Þeir sem fengu bóluefni Janssen verða einnig boðaðir í örvunarskammt á morgun. Þá hafa þeir sem eru 90 ára og eldri fengið boðun í örvunarskammt á fimmtudag. „Við erum að óska eftir því að þeir sem eru fæddir fyrri hluta árs komi milli klukkan tíu og ellefu og þeir sem eru fæddir seinni hluta árs komi milli ellefu og tólf. Þetta á við alla sem eru 90 ára og plús,“ segir Ragnheiður. Þá er áfram bólusett í húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Þar býðst þeim sem ekki hafa þegar fengið bólusetningu eða eru hálfbólusettir að koma og fá sprautu. „Við erum með öll efnin þar í gangi. Hvort sem það er Pfizer, Moderna, AstraZeneca eða Janssen, alltaf milli tíu og þrjú alla daga,“ segir Ragnheiður og bætir við að um 800 til 1.000 manns á dag hafi lagt leið sína í bólusetningu þar frá því sumarfríi heilsugæslunnar lauk.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira