Haraldur Ingi efstur á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2021 12:07 Haraldur Ingi og Margrét skipa efstu tvö sætin á lista Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Sósíalistaflokkurinn Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ, mun leiða lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Framboðslisti flokksins í kjördæminu var birtur nú á tólfta tímanum en Margrét Pétursdóttir, verkakona, mun taka annað sæti á listanum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef flokksins. Í þriðja sæti er Guðrún Þórisdóttir, myndlistarkona og menningarstjórnandi. Þar á eftir er Þorsteinn Bergsson dýraeftirlitsmaður, leiðsögumaður og þýðandi. Í tilkynningunni er haft eftir Haraldi að kominn sé tími á róttæka vinstristefnu sem hafi skýra framtíðarsýn og hafni stöðugum málamiðlunum til hægri. „Málamiðlanirnar hafa engu skilað nema afturför, síauknum ójöfnuði og auðsöfnun lítils hluta þjóðarinnar. Skattahækkanir á bótaþega og almennt launafólk, sligandi húsnæðis- og leigumarkaður og níðþungur fjármagnskostnaður og fjármálakerfi leggja þungar byrðar á þjóðina en soga hins vegar gríðarlegan arð til fjármagnseigenda og stórfyrirtækja,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan: Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14 Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef flokksins. Í þriðja sæti er Guðrún Þórisdóttir, myndlistarkona og menningarstjórnandi. Þar á eftir er Þorsteinn Bergsson dýraeftirlitsmaður, leiðsögumaður og þýðandi. Í tilkynningunni er haft eftir Haraldi að kominn sé tími á róttæka vinstristefnu sem hafi skýra framtíðarsýn og hafni stöðugum málamiðlunum til hægri. „Málamiðlanirnar hafa engu skilað nema afturför, síauknum ójöfnuði og auðsöfnun lítils hluta þjóðarinnar. Skattahækkanir á bótaþega og almennt launafólk, sligandi húsnæðis- og leigumarkaður og níðþungur fjármagnskostnaður og fjármálakerfi leggja þungar byrðar á þjóðina en soga hins vegar gríðarlegan arð til fjármagnseigenda og stórfyrirtækja,“ segir Haraldur Ingi Haraldsson. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan: Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus
Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Margrét Pétursdóttir, verkakona Guðrún Þórsdóttir, menningarstjóri og ráðgjafi Þorsteinn Bergsson, bóndi Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona og sagnfræðingur Auður Traustadóttir, sjúkraliði Rúnar Freyr Júlíusson, námsmaður Karolina Sigurðardóttir, verkakona Bergrún Andradóttir, námsmaður Brynja Siguróladóttir, öryrki Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi og raunsæisskáld Kolbeinn Agnarsson, sjómaður Halldóra Hafdísardóttir, myndlistarmaður Arinbjörn Árnason, fv. bóndi og bifreiðarstjóri Ari Sigurjónsson, sjómaður Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur Michal Polacek, lögfræðingur Katrín María Ipaz, þjónn Skúli Skúlason, leiðbeinandi Jóhann Axelsson, prófesssor emeritus
Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14 Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40
Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. 5. ágúst 2021 09:14
Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. 3. ágúst 2021 12:03