Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Árni Sæberg skrifar 7. ágúst 2021 11:40 Efstu sjö á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður Sósíalistaflokkurinn Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. Í öðru sæti er Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur og grasrótaraktivisti. Í þriðja sæti er Atli Gíslason, tölvunarfræðingur og formaður ungra sósíalista. „Eins og sést á lista flokksins í Reykjavík er Sósíalistaflokkurinn breiður flokkur sem endurspeglar vel almenning,“ segir Gunnar Smári. „Það er ljúfur heiður að fá að leiða þessa fylkingu baráttufólks. Þarna er fólk sem hefur þegar sett mark sitt á umræðuna, hefur í raun leitt samfélagsumræðuna undanfarin ár, en líka fólk sem mun verða áberandi á næstu vikum, mánuðum og árum, jafnvel áratugum. Listinn ber með sér að það hreyfing að verða til.“ „Ég trúi því að efnahagslegt réttlæti sé það mikilvægasta sem við berjumst fyrir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er í fjórða sæti listans. Í tilkynningu flokksins segir að hún sé menntuð í skóla lífsins og að hún hafi frá árinu 2008 tekið þátt í baráttunni fyrir efnahagslegu réttlæti. Hún sé sósíalískur femínisti og and-heimsvaldasinni. Hún viti að raunverulegur jöfnuður sé lykillinn að mannsæmandi framtíð. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi Atli Gíslason, tölvunarfræðingur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Bogi Reynisson, tæknimaður Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður Ævar Þór Magnússon, verkstjóri Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Atli Antonsson, doktorsnemi Ævar Uggason, bóksali Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Nancy Coumba Koné, danskennari Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi Birgitta Jónsdóttir, þingskáld Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður María Kristjánsdóttir, leikstjóri Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Í öðru sæti er Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur og grasrótaraktivisti. Í þriðja sæti er Atli Gíslason, tölvunarfræðingur og formaður ungra sósíalista. „Eins og sést á lista flokksins í Reykjavík er Sósíalistaflokkurinn breiður flokkur sem endurspeglar vel almenning,“ segir Gunnar Smári. „Það er ljúfur heiður að fá að leiða þessa fylkingu baráttufólks. Þarna er fólk sem hefur þegar sett mark sitt á umræðuna, hefur í raun leitt samfélagsumræðuna undanfarin ár, en líka fólk sem mun verða áberandi á næstu vikum, mánuðum og árum, jafnvel áratugum. Listinn ber með sér að það hreyfing að verða til.“ „Ég trúi því að efnahagslegt réttlæti sé það mikilvægasta sem við berjumst fyrir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er í fjórða sæti listans. Í tilkynningu flokksins segir að hún sé menntuð í skóla lífsins og að hún hafi frá árinu 2008 tekið þátt í baráttunni fyrir efnahagslegu réttlæti. Hún sé sósíalískur femínisti og and-heimsvaldasinni. Hún viti að raunverulegur jöfnuður sé lykillinn að mannsæmandi framtíð. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi Atli Gíslason, tölvunarfræðingur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Bogi Reynisson, tæknimaður Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður Ævar Þór Magnússon, verkstjóri Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Atli Antonsson, doktorsnemi Ævar Uggason, bóksali Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Nancy Coumba Koné, danskennari Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi Birgitta Jónsdóttir, þingskáld Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður María Kristjánsdóttir, leikstjóri
Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira