Segir að Messi verði tilkynntur síðar í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 10:25 Lionel Messi verður tilkynntur sem leikmaður París-Saint Germain síðar í dag. Gabriel Aponte/Getty Images Samkvæmt öllu ætti Lionel Messi að verða leikmaður París-Saint Germain í dag. Hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano staðfesti tíðindin í dag. Í nótt bárust fregnir þess efnis að Barcelona hefði gert lokatilraun til að halda Messi í sínum röðum en um falsfréttir var að ræða samkvæmt The Athletic. Both Barca & sources close to Messi deny an overnight proposal to remain at Barcelona. PSG continuing to finalise contract. So we are either witnessing the most elaborate bluff sport has seen, or (more likely) he will be announced at PSG today/tomorrow https://t.co/XtCcTlA0t3— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 10, 2021 Nú árla morguns var svo staðfest að Messi hafi náð samkomulagi við París og ætti hann að vera tilkynntur sem leikmaður liðsins síðar í dag. Messi mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á ári til viðbótar. Hann fær 25 milljónir evra við að skrifa undir og sömu upphæð fyrir hvert ár sem hann spilar. Alls gæti því samningur til þriggja ára skilað Argentínumanninum tæpum 100 milljónum evra. Lionel Messi joins PSG... HERE WE GO! Total agreement completed on a two-years contract. Option to extend until June 2024. Salary around 35m net per season add ons included. #MessiMessi has definitely accepted PSG contract proposal and will be in Paris in the next hours. pic.twitter.com/DiM5jNzxTA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2021 Hinn 34 ára gamli Messi hefur allan sinn feril leikið með Barcelona en vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins gat það ekki haldið honum sökum þess hversu himinháum launum hann var á. Messi hefur því ákveðið að söðla um og færa sig um set til Parísar þar sem hann fær ágætlega borgað fyrir vinnu sína og á möguleika á að vinna alla þá titla sem eru í boði. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano staðfesti tíðindin í dag. Í nótt bárust fregnir þess efnis að Barcelona hefði gert lokatilraun til að halda Messi í sínum röðum en um falsfréttir var að ræða samkvæmt The Athletic. Both Barca & sources close to Messi deny an overnight proposal to remain at Barcelona. PSG continuing to finalise contract. So we are either witnessing the most elaborate bluff sport has seen, or (more likely) he will be announced at PSG today/tomorrow https://t.co/XtCcTlA0t3— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 10, 2021 Nú árla morguns var svo staðfest að Messi hafi náð samkomulagi við París og ætti hann að vera tilkynntur sem leikmaður liðsins síðar í dag. Messi mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á ári til viðbótar. Hann fær 25 milljónir evra við að skrifa undir og sömu upphæð fyrir hvert ár sem hann spilar. Alls gæti því samningur til þriggja ára skilað Argentínumanninum tæpum 100 milljónum evra. Lionel Messi joins PSG... HERE WE GO! Total agreement completed on a two-years contract. Option to extend until June 2024. Salary around 35m net per season add ons included. #MessiMessi has definitely accepted PSG contract proposal and will be in Paris in the next hours. pic.twitter.com/DiM5jNzxTA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2021 Hinn 34 ára gamli Messi hefur allan sinn feril leikið með Barcelona en vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins gat það ekki haldið honum sökum þess hversu himinháum launum hann var á. Messi hefur því ákveðið að söðla um og færa sig um set til Parísar þar sem hann fær ágætlega borgað fyrir vinnu sína og á möguleika á að vinna alla þá titla sem eru í boði.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31