Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 08:00 Lionel Messi hefði ekki getað verið áfram í herbúðum Barcelona þó svo að hann hefði spilað launalaust. Manuel Queimadelos/Getty Images Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. Undanfarnir dagar hafa verið lyginni líkastir en eftir að hafa viljað yfirgefa félagið fyrir ári þá hafði Messi skipt um skoðun og vildi vera áfram í herbúðum Börsunga. Samningurinn var tilbúinn og átti aðeins eftir að setja blek á blað til að staðfesta áframhaldandi veru argentíska snillingsins í Katalóníu. Allt kom fyrir ekki. Ástæðan er sú að regluverk La Liga bíður einfaldlega ekki upp á að Messi taki á sig nægilega stóra launalækkun til að félagið geti haldið honum. It would have been legally impossible for Lionel Messi to play for free at Barcelona. Any new contract is, by Spanish law, required to be a minimum of 50 percent of previous wage (this is in place to avoid financial manipulation). https://t.co/annqTuQlCF— Colin Millar (@Millar_Colin) August 8, 2021 Joan Laporta, forseti félagsins, ræddi málið á blaðamannafundinum er tilkynnt var að Messi yrði ekki áfram eins og Vísir greindi frá. „Tölurnar eru mun verri en við var búist. Við höfum ekkert svigrúm þegar kemur að launum. Reglurnar um fjárhagslega háttvísi (FFP) setja okkur líka skorður. Ég gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu. Barcelona er það mikilvægasta.“ Hann sagði að Messi hefði viljað vera áfram hjá Barcelona og félagið hafi að sjálfsögðu viljað halda honum en það hafi verið ómögulegt. Samkvæmt Laporta var launakostnaður Barcelona 110 prósent af innkomu félagsins fyrir brotthvarf Messi en sé í dag 95 prósent. Just to clear something up about Messi playing for free (he shouldn t have to). Barca s wage to revenue ratio is currently at around 115%. Even without Messi s wages, it s still 95%. La Liga s salary cap is set at 70%. So even if Messi played for free,Barca couldn t register him.— Raj Chohan (@rajsinghchohan) August 8, 2021 „Við erum á þolmörkunum, jafnvel án hans, og þurfum að endurskipuleggja okkur. Ég er sorgmæddur en sannfærður um að við höfum gert það besta fyrir Barcelona,“ sagði Laporta einnig um brotthvarf eins albesta knattspyrnumanns sögunnar. Þó Barcelona hafi unnið Juventus 3-0 í vináttuleik í gærkvöld eru enn margar spurningar sem á eftir að svara fyrir komandi tímabil. Félagið hefur til að mynda ekki enn náð að skrá nýja leikmenn í hóp sinn fyrir komandi tímabil þar sem regluverk La Liga hindrar það vegna skuldastöðu félagsins. Það verður því að koma í ljós hvort Eric Garcia, Memphis Depay og Sergio Agüero verði í leikmannahóp Barcelona er liðið fær Real Sociedad í heimsókn þann 15. ágúst í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 Messi kveður Barcelona með tárum Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir katalónska fótboltaliðið Barcelona. Hann er á blaðamannafundi í beinni frá Nývangi. 8. ágúst 2021 10:22 Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6. ágúst 2021 16:46 Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6. ágúst 2021 14:22 Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Undanfarnir dagar hafa verið lyginni líkastir en eftir að hafa viljað yfirgefa félagið fyrir ári þá hafði Messi skipt um skoðun og vildi vera áfram í herbúðum Börsunga. Samningurinn var tilbúinn og átti aðeins eftir að setja blek á blað til að staðfesta áframhaldandi veru argentíska snillingsins í Katalóníu. Allt kom fyrir ekki. Ástæðan er sú að regluverk La Liga bíður einfaldlega ekki upp á að Messi taki á sig nægilega stóra launalækkun til að félagið geti haldið honum. It would have been legally impossible for Lionel Messi to play for free at Barcelona. Any new contract is, by Spanish law, required to be a minimum of 50 percent of previous wage (this is in place to avoid financial manipulation). https://t.co/annqTuQlCF— Colin Millar (@Millar_Colin) August 8, 2021 Joan Laporta, forseti félagsins, ræddi málið á blaðamannafundinum er tilkynnt var að Messi yrði ekki áfram eins og Vísir greindi frá. „Tölurnar eru mun verri en við var búist. Við höfum ekkert svigrúm þegar kemur að launum. Reglurnar um fjárhagslega háttvísi (FFP) setja okkur líka skorður. Ég gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu. Barcelona er það mikilvægasta.“ Hann sagði að Messi hefði viljað vera áfram hjá Barcelona og félagið hafi að sjálfsögðu viljað halda honum en það hafi verið ómögulegt. Samkvæmt Laporta var launakostnaður Barcelona 110 prósent af innkomu félagsins fyrir brotthvarf Messi en sé í dag 95 prósent. Just to clear something up about Messi playing for free (he shouldn t have to). Barca s wage to revenue ratio is currently at around 115%. Even without Messi s wages, it s still 95%. La Liga s salary cap is set at 70%. So even if Messi played for free,Barca couldn t register him.— Raj Chohan (@rajsinghchohan) August 8, 2021 „Við erum á þolmörkunum, jafnvel án hans, og þurfum að endurskipuleggja okkur. Ég er sorgmæddur en sannfærður um að við höfum gert það besta fyrir Barcelona,“ sagði Laporta einnig um brotthvarf eins albesta knattspyrnumanns sögunnar. Þó Barcelona hafi unnið Juventus 3-0 í vináttuleik í gærkvöld eru enn margar spurningar sem á eftir að svara fyrir komandi tímabil. Félagið hefur til að mynda ekki enn náð að skrá nýja leikmenn í hóp sinn fyrir komandi tímabil þar sem regluverk La Liga hindrar það vegna skuldastöðu félagsins. Það verður því að koma í ljós hvort Eric Garcia, Memphis Depay og Sergio Agüero verði í leikmannahóp Barcelona er liðið fær Real Sociedad í heimsókn þann 15. ágúst í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25 Messi kveður Barcelona með tárum Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir katalónska fótboltaliðið Barcelona. Hann er á blaðamannafundi í beinni frá Nývangi. 8. ágúst 2021 10:22 Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6. ágúst 2021 16:46 Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6. ágúst 2021 14:22 Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31
Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. 8. ágúst 2021 11:25
Messi kveður Barcelona með tárum Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir katalónska fótboltaliðið Barcelona. Hann er á blaðamannafundi í beinni frá Nývangi. 8. ágúst 2021 10:22
Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6. ágúst 2021 16:46
Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6. ágúst 2021 14:22
Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30
Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn