Segir að Messi verði tilkynntur síðar í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 10:25 Lionel Messi verður tilkynntur sem leikmaður París-Saint Germain síðar í dag. Gabriel Aponte/Getty Images Samkvæmt öllu ætti Lionel Messi að verða leikmaður París-Saint Germain í dag. Hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano staðfesti tíðindin í dag. Í nótt bárust fregnir þess efnis að Barcelona hefði gert lokatilraun til að halda Messi í sínum röðum en um falsfréttir var að ræða samkvæmt The Athletic. Both Barca & sources close to Messi deny an overnight proposal to remain at Barcelona. PSG continuing to finalise contract. So we are either witnessing the most elaborate bluff sport has seen, or (more likely) he will be announced at PSG today/tomorrow https://t.co/XtCcTlA0t3— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 10, 2021 Nú árla morguns var svo staðfest að Messi hafi náð samkomulagi við París og ætti hann að vera tilkynntur sem leikmaður liðsins síðar í dag. Messi mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á ári til viðbótar. Hann fær 25 milljónir evra við að skrifa undir og sömu upphæð fyrir hvert ár sem hann spilar. Alls gæti því samningur til þriggja ára skilað Argentínumanninum tæpum 100 milljónum evra. Lionel Messi joins PSG... HERE WE GO! Total agreement completed on a two-years contract. Option to extend until June 2024. Salary around 35m net per season add ons included. #MessiMessi has definitely accepted PSG contract proposal and will be in Paris in the next hours. pic.twitter.com/DiM5jNzxTA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2021 Hinn 34 ára gamli Messi hefur allan sinn feril leikið með Barcelona en vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins gat það ekki haldið honum sökum þess hversu himinháum launum hann var á. Messi hefur því ákveðið að söðla um og færa sig um set til Parísar þar sem hann fær ágætlega borgað fyrir vinnu sína og á möguleika á að vinna alla þá titla sem eru í boði. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano staðfesti tíðindin í dag. Í nótt bárust fregnir þess efnis að Barcelona hefði gert lokatilraun til að halda Messi í sínum röðum en um falsfréttir var að ræða samkvæmt The Athletic. Both Barca & sources close to Messi deny an overnight proposal to remain at Barcelona. PSG continuing to finalise contract. So we are either witnessing the most elaborate bluff sport has seen, or (more likely) he will be announced at PSG today/tomorrow https://t.co/XtCcTlA0t3— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 10, 2021 Nú árla morguns var svo staðfest að Messi hafi náð samkomulagi við París og ætti hann að vera tilkynntur sem leikmaður liðsins síðar í dag. Messi mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á ári til viðbótar. Hann fær 25 milljónir evra við að skrifa undir og sömu upphæð fyrir hvert ár sem hann spilar. Alls gæti því samningur til þriggja ára skilað Argentínumanninum tæpum 100 milljónum evra. Lionel Messi joins PSG... HERE WE GO! Total agreement completed on a two-years contract. Option to extend until June 2024. Salary around 35m net per season add ons included. #MessiMessi has definitely accepted PSG contract proposal and will be in Paris in the next hours. pic.twitter.com/DiM5jNzxTA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2021 Hinn 34 ára gamli Messi hefur allan sinn feril leikið með Barcelona en vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins gat það ekki haldið honum sökum þess hversu himinháum launum hann var á. Messi hefur því ákveðið að söðla um og færa sig um set til Parísar þar sem hann fær ágætlega borgað fyrir vinnu sína og á möguleika á að vinna alla þá titla sem eru í boði.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31