Handahófskenndar athuganir í upphafi tímabils á Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 09:00 Þau sem hafa áhuga á að sjá leiki ensku úrvalsdeildarinnar mega reikna með því að þurfa sýna fram á að þau séu bólusett eða nýlega staðfestingu á að þau séu ekki með Covid-19. Ash Donelon/Getty Images Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt að það verða gerðar handahófskenndar athuganir á leikvöllum deildarinnar í upphafi tímabils. Fólk sem ætlar sér að fara á leiki mun þurfa sýna fram á bólusetningu eða vera með neikvætt sýni sem er tekið innan við 48 tímum fyrir leik. Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer á fullt um helgina og stefna forráðamenn deildarinnar á að hleypa stuðningsfólki aftur á völlinn eftir að leikið hefur verið fyrir tómum völlum nær allar götur síðan að kórónuveiran skaut upp kollinum. Fólkið sem ætlar sér á völlinn þarf þó að vera tilbúið að gangast undir handahófskenndar athuganir til að staðfesta að það sé bólusett eða sýna fram á neikvætt sýni sem var tekið innan við 48 tímum fyrir leik. Þetta kemur fram í yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar en Sky Sports greindi frá. The Premier League has announced fans are set to be subject to random spot-checks of their Covid-19 status at some grounds in the opening few weeks of the new season.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 10, 2021 Þar segir einnig að öll þau sem komi á leiki deildarinnar þurfi að sýna bólusetningarvottorð eða neikvætt próf við komu sína á völlinn. Á sumum völlum verða svo gerðar handahófskenndar athuganir á meðan leik stendur til að staðfesta að ferlið virki. Einnig kemur fram að regluverkið gæti breyst með skömmum fyrirvara. Þá er fólki bent á að fylgja öllum þeim reglum sem gilda á leikvöngunum. Það er nota grímu innandyra, forðast snertingu við ókunnugt fólk og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. „Þó allt sé að opna á nýjan leik vill ríkistjórnin benda á að faraldurinn er langt því frá að vera á bak og burt,“ segir að lokum í yfirlýsingunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer á fullt um helgina og stefna forráðamenn deildarinnar á að hleypa stuðningsfólki aftur á völlinn eftir að leikið hefur verið fyrir tómum völlum nær allar götur síðan að kórónuveiran skaut upp kollinum. Fólkið sem ætlar sér á völlinn þarf þó að vera tilbúið að gangast undir handahófskenndar athuganir til að staðfesta að það sé bólusett eða sýna fram á neikvætt sýni sem var tekið innan við 48 tímum fyrir leik. Þetta kemur fram í yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar en Sky Sports greindi frá. The Premier League has announced fans are set to be subject to random spot-checks of their Covid-19 status at some grounds in the opening few weeks of the new season.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 10, 2021 Þar segir einnig að öll þau sem komi á leiki deildarinnar þurfi að sýna bólusetningarvottorð eða neikvætt próf við komu sína á völlinn. Á sumum völlum verða svo gerðar handahófskenndar athuganir á meðan leik stendur til að staðfesta að ferlið virki. Einnig kemur fram að regluverkið gæti breyst með skömmum fyrirvara. Þá er fólki bent á að fylgja öllum þeim reglum sem gilda á leikvöngunum. Það er nota grímu innandyra, forðast snertingu við ókunnugt fólk og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. „Þó allt sé að opna á nýjan leik vill ríkistjórnin benda á að faraldurinn er langt því frá að vera á bak og burt,“ segir að lokum í yfirlýsingunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira