„Barça verður aldrei samt án þín“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2021 14:31 Cesc Fabregas og Lionel Messi eru góðir félagar. Mynd/Nordic Photos/Getty Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. Hinn 34 ára gamli Fabregas ólst upp hjá Barcelona og lék með unglingaliði félagsins þegar Messi gekk í raðir liðsins 13 ára gamall árið 2000. „Ég mun alltaf muna daginn sem þú komst í búningsklefann þegar ég var 13 ára gamall og þeir sögðu okkur að strákur frá Argentínu væri að koma á æfingu. Þú settist niður og sagðir ekki orð allan tímann. Þjálfarinn sagði mér í 1-á-1 æfingu að vera öflugur gegn þér. Ég sá að þú varst lítill, og hélt að ég myndi auðveldlega ná af þér boltanum.“ Siempre recordaré el día que llegaste al vestuario con 13 años y nos dijeron que un chaval de argentina venía a probar. Te sentaste y no hablaste en todo el rato. El entrenador me dijo en el ejercicio de 1 contra 1 que fuera fuerte contra ti, te vi tan pequeño, que pensé que pic.twitter.com/AVLUYVm9AJ— Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) August 7, 2021 „Það var kjánalegt af mér, þú skyldir mig eftir á gólfinu og ég sá þá strax og þú varst frábrugðinn öðrum. Draumur minn var alltaf að spila með aðalliða Barca, og að gera það með þér gerði þann draum enn sérstakari,“ segir Fabregas í færslu sinni. Fabregas fór 16 ára gamall til Arsenal árið 2003 en sneri svo aftur til Katalóníu árið 2011 og lék með Messi þar til ársins 2014. Fabregas segir Messi vera besta leikmanna allra tíma og að Barcelona verði ekki eins án argentínska snillingsins. Messi er á förum frá Barcelona og er á leið til Paris Saint-Germain í Frakklandi. „Þú yfirgefur liðið sem besti leikmaður allra tíma. Barça verður aldrei samt án þín,“ segir Fabregas. „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið af þér og allt sem þú ert,“. Eftir tíma sinn hjá Barcelona lék Fabregas með Chelsea á Englandi frá 2014 til 2019 en hefur síðan leikið með Mónakó í Frakklandi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi sagður skrifa undir í París á morgun Lionel Messi mun skrifa undir hjá franska knattspyrnufélaginu Paris Saint-Germain fljótlega eftir helgi. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar en Messi kvaddi Barcelona á blaðamannafundi í dag. 8. ágúst 2021 12:01 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Fabregas ólst upp hjá Barcelona og lék með unglingaliði félagsins þegar Messi gekk í raðir liðsins 13 ára gamall árið 2000. „Ég mun alltaf muna daginn sem þú komst í búningsklefann þegar ég var 13 ára gamall og þeir sögðu okkur að strákur frá Argentínu væri að koma á æfingu. Þú settist niður og sagðir ekki orð allan tímann. Þjálfarinn sagði mér í 1-á-1 æfingu að vera öflugur gegn þér. Ég sá að þú varst lítill, og hélt að ég myndi auðveldlega ná af þér boltanum.“ Siempre recordaré el día que llegaste al vestuario con 13 años y nos dijeron que un chaval de argentina venía a probar. Te sentaste y no hablaste en todo el rato. El entrenador me dijo en el ejercicio de 1 contra 1 que fuera fuerte contra ti, te vi tan pequeño, que pensé que pic.twitter.com/AVLUYVm9AJ— Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) August 7, 2021 „Það var kjánalegt af mér, þú skyldir mig eftir á gólfinu og ég sá þá strax og þú varst frábrugðinn öðrum. Draumur minn var alltaf að spila með aðalliða Barca, og að gera það með þér gerði þann draum enn sérstakari,“ segir Fabregas í færslu sinni. Fabregas fór 16 ára gamall til Arsenal árið 2003 en sneri svo aftur til Katalóníu árið 2011 og lék með Messi þar til ársins 2014. Fabregas segir Messi vera besta leikmanna allra tíma og að Barcelona verði ekki eins án argentínska snillingsins. Messi er á förum frá Barcelona og er á leið til Paris Saint-Germain í Frakklandi. „Þú yfirgefur liðið sem besti leikmaður allra tíma. Barça verður aldrei samt án þín,“ segir Fabregas. „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið af þér og allt sem þú ert,“. Eftir tíma sinn hjá Barcelona lék Fabregas með Chelsea á Englandi frá 2014 til 2019 en hefur síðan leikið með Mónakó í Frakklandi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi sagður skrifa undir í París á morgun Lionel Messi mun skrifa undir hjá franska knattspyrnufélaginu Paris Saint-Germain fljótlega eftir helgi. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar en Messi kvaddi Barcelona á blaðamannafundi í dag. 8. ágúst 2021 12:01 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Messi sagður skrifa undir í París á morgun Lionel Messi mun skrifa undir hjá franska knattspyrnufélaginu Paris Saint-Germain fljótlega eftir helgi. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar en Messi kvaddi Barcelona á blaðamannafundi í dag. 8. ágúst 2021 12:01