Stjóri Chelsea gæti spilað einum framherja sínum meira í vörninni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 15:46 Thomas Tuchel fagnar sigri í Meistaradeildinni með Christian Pulisic. EPA-EFE/Manu Fernandez / POOL Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bandaríski framherjinn Christian Pulisic sé opinn fyrir því að færa sig mun aftar á völlinn á þessu tímabili. Hinn 22 ára gamli Christian Pulisic er vanur því að spila á hægri kanti eða í flestum stöðum fremst á vellinum. Pulisic spilaði hins vegar mun aftar á vellinum í æfingaleik á móti Arsenal um helgina. Tuchel talaði um það eftir leikinn að hann hefði fengið góð viðbrögð við því að Pulisic myndi spila meira sem hægri bakvörður á komandi tímabili. Chelsea vs Villarreal: Tuchel explains new roles for Pulisic, Hudson-Odoi https://t.co/2eSC0UcnfB— Daily Post Nigeria (@DailyPostNGR) August 2, 2021 Pulisic var í byrjunarliðinu á móti Arsenal í þessari stöðu vængbakvarðar og spilaði fyrstu 64 mínúturnar áður en hann fór af velli fyrir Ross Barkley. Chelsea vann leikinn 2-1. Eftir leikinn var Tuchel spurður út í þessa breytingu. „Kannski, kannski. Hann spilaði hjá mér hjá Dortmund og þá spilaði hann margoft þessa stöðu,“ sagði Thomas Tuchel. Pulisic at RWB. Probably not a thing. Probably not. But. No. Probably not. https://t.co/IueH3bRAwW— James Benge (@jamesbenge) August 1, 2021 „Í sambandi við Callum [Hudson-Odoi] þá gat Marcos [Alonso] ekki spilað og því settum við Cally vinstra megin. Mig hefur langað að skoða það í langan tíma því Callum getur verið hættulegri í sóknarleiknum í þeirri stöðu. Hann elskar það og sýndi það í þessum leik,“ sagði Tuchel. „Vanalega þá erum við með Azpi [Cesar Azpilicueta] og Reece [James] í stöðunni hægra megin en þeir voru ekki með í dag. Azpi byrjaði að æfa fyrir tveimur dögum og Reece er ekki byrjaður. Við verðum að vera klárir með lausnir því okkar fyrsti leikur er 11. ágúst á móti Villarreal og svo byrjar tímabilið 14. ágúst. Við getum ekki verið mikið að prófa hluti. Við gátum því látið hann fá mínútur í þessari stöðu,“ sagði Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Christian Pulisic er vanur því að spila á hægri kanti eða í flestum stöðum fremst á vellinum. Pulisic spilaði hins vegar mun aftar á vellinum í æfingaleik á móti Arsenal um helgina. Tuchel talaði um það eftir leikinn að hann hefði fengið góð viðbrögð við því að Pulisic myndi spila meira sem hægri bakvörður á komandi tímabili. Chelsea vs Villarreal: Tuchel explains new roles for Pulisic, Hudson-Odoi https://t.co/2eSC0UcnfB— Daily Post Nigeria (@DailyPostNGR) August 2, 2021 Pulisic var í byrjunarliðinu á móti Arsenal í þessari stöðu vængbakvarðar og spilaði fyrstu 64 mínúturnar áður en hann fór af velli fyrir Ross Barkley. Chelsea vann leikinn 2-1. Eftir leikinn var Tuchel spurður út í þessa breytingu. „Kannski, kannski. Hann spilaði hjá mér hjá Dortmund og þá spilaði hann margoft þessa stöðu,“ sagði Thomas Tuchel. Pulisic at RWB. Probably not a thing. Probably not. But. No. Probably not. https://t.co/IueH3bRAwW— James Benge (@jamesbenge) August 1, 2021 „Í sambandi við Callum [Hudson-Odoi] þá gat Marcos [Alonso] ekki spilað og því settum við Cally vinstra megin. Mig hefur langað að skoða það í langan tíma því Callum getur verið hættulegri í sóknarleiknum í þeirri stöðu. Hann elskar það og sýndi það í þessum leik,“ sagði Tuchel. „Vanalega þá erum við með Azpi [Cesar Azpilicueta] og Reece [James] í stöðunni hægra megin en þeir voru ekki með í dag. Azpi byrjaði að æfa fyrir tveimur dögum og Reece er ekki byrjaður. Við verðum að vera klárir með lausnir því okkar fyrsti leikur er 11. ágúst á móti Villarreal og svo byrjar tímabilið 14. ágúst. Við getum ekki verið mikið að prófa hluti. Við gátum því látið hann fá mínútur í þessari stöðu,“ sagði Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira