Fórnarlömbum Hillsborough slyssins fjölgar úr 96 í 97 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 11:33 Stuðningsmenn Liverpool minnast hér fórnarlamba Hillsborough slyssins sem eru nú ekki lengur 96 heldur 97. EPA-EFE/PETER POWELL Hingað til hefur verið sagt frá því að Hillsborough slysið hafi kostað 96 stuðningsmenn Liverpool lífið. Í gær bættist sá númer 97 við þegar hinn 55 ára gamli Andrew Devine lést meira en þremur áratugum eftir slysið. 15. apríl 1989 varð hryllilegt slys þegar 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta þegar Liverpool og Nottingham Forrest áttust við. RIP Andrew Devine, the 97th Liverpool supporter unlawfully killed due to what happened at Hillsborough, thinking of his family and friends and everyone still affected by that terrible day https://t.co/Lh0u4tAq7N— Dan Kay (@dankay) July 28, 2021 Hillsborough slysið er versta slysið í sögu íþróttaviðburða á Englandi og kallaði á miklar breytingar því í framhaldinu var bannað að hafa grindverk á fótboltaleikvöngum. Fólkið sem lést kramdist upp við grindverkið þegar áhorfandastæðin fyrir aftan markið yfirfylltust. Nú 32 árum seinna hefur einn bæst við hóp fórnarlambanna. Fjölskylda Andrew Devine greindi frá því í gær að hann hafi látist. Liverpool minntist hans á miðlum sínum og Liverpool liðið hélt minningarathöfn í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Liverpool fan Andrew Devine, who suffered life-changing injuries in the Hillsborough disaster, dies aged 55https://t.co/inp25yGxVA— BBC News (UK) (@BBCNews) July 29, 2021 Devine var aðeins 22 ára gamall þegar hann mætti á Hillsborough leikvanginn fyrir 32 árum. Hann slasaðist mjög illa og var vart hugað líf eftir að hafa orðið fyrir miklum súrefnisskorti í troðningnum. Devine lifði mjög mikið fatlaður í meira en þrjá áratugi eftir slysið en dánardómstjóri úrskurðaði í gær að Devine hafi látið vegna afleiðinga af þeim áverkum sem hann varð fyrir í slysinu. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Hillsborough-slysið England Bretland Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
15. apríl 1989 varð hryllilegt slys þegar 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta þegar Liverpool og Nottingham Forrest áttust við. RIP Andrew Devine, the 97th Liverpool supporter unlawfully killed due to what happened at Hillsborough, thinking of his family and friends and everyone still affected by that terrible day https://t.co/Lh0u4tAq7N— Dan Kay (@dankay) July 28, 2021 Hillsborough slysið er versta slysið í sögu íþróttaviðburða á Englandi og kallaði á miklar breytingar því í framhaldinu var bannað að hafa grindverk á fótboltaleikvöngum. Fólkið sem lést kramdist upp við grindverkið þegar áhorfandastæðin fyrir aftan markið yfirfylltust. Nú 32 árum seinna hefur einn bæst við hóp fórnarlambanna. Fjölskylda Andrew Devine greindi frá því í gær að hann hafi látist. Liverpool minntist hans á miðlum sínum og Liverpool liðið hélt minningarathöfn í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Liverpool fan Andrew Devine, who suffered life-changing injuries in the Hillsborough disaster, dies aged 55https://t.co/inp25yGxVA— BBC News (UK) (@BBCNews) July 29, 2021 Devine var aðeins 22 ára gamall þegar hann mætti á Hillsborough leikvanginn fyrir 32 árum. Hann slasaðist mjög illa og var vart hugað líf eftir að hafa orðið fyrir miklum súrefnisskorti í troðningnum. Devine lifði mjög mikið fatlaður í meira en þrjá áratugi eftir slysið en dánardómstjóri úrskurðaði í gær að Devine hafi látið vegna afleiðinga af þeim áverkum sem hann varð fyrir í slysinu. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Hillsborough-slysið England Bretland Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira