Vill upplýsingar beint af kúnni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júlí 2021 15:23 Helga Vala er formaður velferðarnefndar, sem kemur saman í næstu viku ef allt gengur eftir. vísir/vilhelm Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, hefur farið fram á það að nefndin komi saman í miðju sumarfríi þingmanna til að fara yfir stöðu mála í nýrri bylgju faraldursins. Hún segir mikilvægt að nefndarmenn fái tækifæri til að bera spurningar undir helstu sérfræðinga landsins. „Þetta snýst bara um að við fáum bestu mögulegu upplýsingarnar um stöðuna í faraldrinum. Og eigum þetta milliliðalausa samtal og getum spurt viðeigandi sérfræðinga þeirra spurninga sem okkur finnst skipta máli,“ segir Helga Vala í samtali við Vísi. Hingað til hafi nefndarmenn eingöngu aðgang að helstu upplýsingum um gang mála í gegnum fjölmiðla eins og aðrir. Vita hvernig landið liggur eftir helgi Til að fundurinn fari fram verða allir nefndarmenn að samþykkja það. Helga segist enn bíða svara frá nokkrum nefndarmönnum en hinir sem hafi svarað fundarboðinu hafi tekið vel í það. Hún hefur ekki áhyggjur af að einhver sé mótfallinn því að fundurinn fari fram. Fundurinn yrði fjarfundur og haldinn eftir helgi, stefnan er sett á miðvikudaginn eftir viku. „Svo verður mögulega komin önnur staða eftir helgi. Þá vitum við betur hvernig landið liggur, hvernig heilbrigðiskerfið þoli þetta og svona. Við erum bara að sinna okkar skyldum,“ segir Helga Vala. Spurð hvað það sé sem brenni á nefndarmönnum að fá að vita segir hún það ekkert eitt ákveðið. En það sé mikilvægt að þingmenn í nefnd sem hefur heilbrigðismál á sinni könnu geti átt beint samtal við sérfræðinga um stöðuna. „Við fáum engar aðrar upplýsingar en bara það sem kemur fram á upplýsingafundum og í fjölmiðlum. Við þurfum að fá þessar upplýsingar líka beint og geta þá spurt þeirra spurninga sem að kvikna hjá okkur.“ Helga býst við að kalla sóttvarnalækni á fundinn auk landlæknis, yfirlæknis smitsjukdómadeildar Landspítala og fleiri sérfræðinga. Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
„Þetta snýst bara um að við fáum bestu mögulegu upplýsingarnar um stöðuna í faraldrinum. Og eigum þetta milliliðalausa samtal og getum spurt viðeigandi sérfræðinga þeirra spurninga sem okkur finnst skipta máli,“ segir Helga Vala í samtali við Vísi. Hingað til hafi nefndarmenn eingöngu aðgang að helstu upplýsingum um gang mála í gegnum fjölmiðla eins og aðrir. Vita hvernig landið liggur eftir helgi Til að fundurinn fari fram verða allir nefndarmenn að samþykkja það. Helga segist enn bíða svara frá nokkrum nefndarmönnum en hinir sem hafi svarað fundarboðinu hafi tekið vel í það. Hún hefur ekki áhyggjur af að einhver sé mótfallinn því að fundurinn fari fram. Fundurinn yrði fjarfundur og haldinn eftir helgi, stefnan er sett á miðvikudaginn eftir viku. „Svo verður mögulega komin önnur staða eftir helgi. Þá vitum við betur hvernig landið liggur, hvernig heilbrigðiskerfið þoli þetta og svona. Við erum bara að sinna okkar skyldum,“ segir Helga Vala. Spurð hvað það sé sem brenni á nefndarmönnum að fá að vita segir hún það ekkert eitt ákveðið. En það sé mikilvægt að þingmenn í nefnd sem hefur heilbrigðismál á sinni könnu geti átt beint samtal við sérfræðinga um stöðuna. „Við fáum engar aðrar upplýsingar en bara það sem kemur fram á upplýsingafundum og í fjölmiðlum. Við þurfum að fá þessar upplýsingar líka beint og geta þá spurt þeirra spurninga sem að kvikna hjá okkur.“ Helga býst við að kalla sóttvarnalækni á fundinn auk landlæknis, yfirlæknis smitsjukdómadeildar Landspítala og fleiri sérfræðinga.
Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira