Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2021 16:31 Miðvörðurinn knái í leik með Frakklandi á EM í sumar. Alex Caparros/Getty Images Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. Danny Mills – sem lék á sínum tíma 19 A-landsleiki fyrir England ásamt því að spila fyrir Leeds United og Manchester City – var í viðtali á útvarpsstöðinni talkSPORT þar sem hann sagði sína skoðun. Mills telur að Varane sé ekki endilega rétti maðurinn til að lagfæra varnarleik Man United. Hann hafi í raun aðeins spilað átta erfiða deildarleiki á ári með Real Madrid sem og nokkra í Meistaradeild Evrópu með Sergio Ramos sér við hlið. Þá veltir Mills fyrir sér hvort Varane ráði við hraðann og kraftinn í ensku deildinni. Nefnir hann til að mynda að Timo Werner og Kai Havertz, leikmenn Chelsea, hafi brugðið hversu erfiðir leikirnir í deildinni væru eftir komuna frá Þýskalandi. Hlusta má á ræðu Mills hér að neðan. Hún er á ensku. Varane is a good signing, but is he the right signing? We don t know how Varane will be in the Premier League. He s used to playing 8-ish tough games in La Liga alongside Sergio Ramos. Danny Mills asks if Raphael Varane will be able to cope in the Premier League pic.twitter.com/XNj5PvAXIX— talkSPORT (@talkSPORT) July 18, 2021 Varane gekk í raðir Real Madrid árið 2011 og hefur leikið með liðinu allar götur síðan. Hefur hann unnið spænsku úrvalsdeildina þrívegis, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar Evrópu þrívegis, HM félagsliða fjórum sinnum og spænska konungsbikarinn einu sinni. Þá varð hann heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Danny Mills – sem lék á sínum tíma 19 A-landsleiki fyrir England ásamt því að spila fyrir Leeds United og Manchester City – var í viðtali á útvarpsstöðinni talkSPORT þar sem hann sagði sína skoðun. Mills telur að Varane sé ekki endilega rétti maðurinn til að lagfæra varnarleik Man United. Hann hafi í raun aðeins spilað átta erfiða deildarleiki á ári með Real Madrid sem og nokkra í Meistaradeild Evrópu með Sergio Ramos sér við hlið. Þá veltir Mills fyrir sér hvort Varane ráði við hraðann og kraftinn í ensku deildinni. Nefnir hann til að mynda að Timo Werner og Kai Havertz, leikmenn Chelsea, hafi brugðið hversu erfiðir leikirnir í deildinni væru eftir komuna frá Þýskalandi. Hlusta má á ræðu Mills hér að neðan. Hún er á ensku. Varane is a good signing, but is he the right signing? We don t know how Varane will be in the Premier League. He s used to playing 8-ish tough games in La Liga alongside Sergio Ramos. Danny Mills asks if Raphael Varane will be able to cope in the Premier League pic.twitter.com/XNj5PvAXIX— talkSPORT (@talkSPORT) July 18, 2021 Varane gekk í raðir Real Madrid árið 2011 og hefur leikið með liðinu allar götur síðan. Hefur hann unnið spænsku úrvalsdeildina þrívegis, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar Evrópu þrívegis, HM félagsliða fjórum sinnum og spænska konungsbikarinn einu sinni. Þá varð hann heimsmeistari með Frökkum árið 2018.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira