Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2021 07:30 Manuel Locatelli er eftirsóttur eftir að standa sig vel á EM. Alberto Lingria/Getty Images Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. Hinn 23 ára gamli Locatelli byrjaði Evrópumótið í sumar vel og stóð sig almennt með prýði á mótinu en Ítalía stóð uppi sem sigurvegari eins og frægt er orðið. Locatelli skoraði tvö glæsileg mörk á mótinu, bæði í 3-0 sigri gegn Sviss. Alls kom hann við sögu í 5 af 7 leikjum liðsins. Juventus look to beat Arsenal to signing of Italy s Manuel Locatelli https://t.co/kyRlIKEfSc— The Guardian (@guardian) July 18, 2021 Locatelli spilar með Sassuolo á Ítalíu en er uppalinn hjá AC Milan. Samningur hans rennur út eftir tvö ár og því liggur félaginu ekkert á að selja. Sassuolo er þó tilbúið að leyfa leikmanninum að fara ef tilboð upp á 40 milljónir evra berst. Juventus er ekki tilbúið að eyða svo miklu eins og staðan er í dag. Vill það fá miðjumanninn á láni út næsta tímabil með ákvæði um að kaupa hann á 30 milljónir evra sumarið 2022. Arsenal ku vera tilbúið að borga uppsett verð en leikmaðurinn hallast að Juventus þar sem hann vill spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Lærisveinar Mikel Arteta enduðu í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur því hvorki í Meistaradeildinni né annarri Evrópukeppni í vetur. Það verður forvitnilegt að sjá hvar Locatelli mun spila á næstu leiktíð en hann stóð sig einkar vel á EM í sumar og skoraði tvö glæsileg mörk. Mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Locatelli byrjaði Evrópumótið í sumar vel og stóð sig almennt með prýði á mótinu en Ítalía stóð uppi sem sigurvegari eins og frægt er orðið. Locatelli skoraði tvö glæsileg mörk á mótinu, bæði í 3-0 sigri gegn Sviss. Alls kom hann við sögu í 5 af 7 leikjum liðsins. Juventus look to beat Arsenal to signing of Italy s Manuel Locatelli https://t.co/kyRlIKEfSc— The Guardian (@guardian) July 18, 2021 Locatelli spilar með Sassuolo á Ítalíu en er uppalinn hjá AC Milan. Samningur hans rennur út eftir tvö ár og því liggur félaginu ekkert á að selja. Sassuolo er þó tilbúið að leyfa leikmanninum að fara ef tilboð upp á 40 milljónir evra berst. Juventus er ekki tilbúið að eyða svo miklu eins og staðan er í dag. Vill það fá miðjumanninn á láni út næsta tímabil með ákvæði um að kaupa hann á 30 milljónir evra sumarið 2022. Arsenal ku vera tilbúið að borga uppsett verð en leikmaðurinn hallast að Juventus þar sem hann vill spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Lærisveinar Mikel Arteta enduðu í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur því hvorki í Meistaradeildinni né annarri Evrópukeppni í vetur. Það verður forvitnilegt að sjá hvar Locatelli mun spila á næstu leiktíð en hann stóð sig einkar vel á EM í sumar og skoraði tvö glæsileg mörk. Mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira