Níu látnir eftir alvarlegt flugslys í Svíþjóð Eiður Þór Árnason skrifar 8. júlí 2021 20:14 Flugvöllurinn í Örebro. Ljósmyndin tengist ekki efni fréttarinnar með beinum hætti. wikimediacommons/Lars Wahlstrom Níu eru látnir eftir að lítil flugvél hrapaði á flugvellinum í Örebrö í Svíþjóð um klukkan fimm að íslenskum tíma. Átta farþegar voru um borð í vélinni auk flugmanns en hún hrapaði skömmu eftir flugtak og lenti rétt fyrir utan flugbrautina. Þetta hefur Aftonbladet eftir sænsku lögreglunni og öðrum viðbragðsaðilum. Eldur kviknaði í vélinni eftir að hún hrapaði en um er að ræða litla skrúfuvél af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver. Búið er að slökkva eldinn og hefur minnst einn verið fluttur á spítala með sjúkrabíl. Tilkynning barst um slysið klukkan 19:22 að staðartíma en farþegarnir um borð voru á leiðinni í fallhífastökk. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og var allt tiltækt lið kallað á staðinn að sögn talsmanns lögreglunnar. Ekki liggur fyrir hvað orsakaði slysið. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven vottaði fólkinu um borð og fjölskyldum þeirra samúð sína á Twitter fyrr í kvöld. Det är med stor sorg och bestörtning jag i kväll har tagit del av de tragiska uppgifterna om flygkraschen i Örebro. Jag tänker på de drabbade, på deras familjer samt nära och kära i denna mycket svåra stund. Jag vill uttrycka mitt djupaste deltagande i deras sorg.— SwedishPM (@SwedishPM) July 8, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð með tölu látinna. Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Þetta hefur Aftonbladet eftir sænsku lögreglunni og öðrum viðbragðsaðilum. Eldur kviknaði í vélinni eftir að hún hrapaði en um er að ræða litla skrúfuvél af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver. Búið er að slökkva eldinn og hefur minnst einn verið fluttur á spítala með sjúkrabíl. Tilkynning barst um slysið klukkan 19:22 að staðartíma en farþegarnir um borð voru á leiðinni í fallhífastökk. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og var allt tiltækt lið kallað á staðinn að sögn talsmanns lögreglunnar. Ekki liggur fyrir hvað orsakaði slysið. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven vottaði fólkinu um borð og fjölskyldum þeirra samúð sína á Twitter fyrr í kvöld. Det är med stor sorg och bestörtning jag i kväll har tagit del av de tragiska uppgifterna om flygkraschen i Örebro. Jag tänker på de drabbade, på deras familjer samt nära och kära i denna mycket svåra stund. Jag vill uttrycka mitt djupaste deltagande i deras sorg.— SwedishPM (@SwedishPM) July 8, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð með tölu látinna.
Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira