„Blöðrur myndast, ofboðslegur kláði og svo klórar maður sig til blóðs í svefni“ Jakob Bjarnar skrifar 2. júlí 2021 14:02 Álfheiður er öll útbitin og kláðinn sem því fylgir er óbærilegur. aðsend Um leið og hlýna tók á landinu mætti lúsmýið og það er í stuði. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, er öll útbitin af lúsmýi. Hún býr á Selfossi og lýsingar hennar á þessum ófögnuði fá hárin til að rísa á höfði blaðamanns. „Þetta eru svona blöðrur sem myndast, ofboðslegur kláði, svo klórar maður síg til blóðs í svefni og þá lekur einhver viðbjóðsvökvi úr þessu. Ég bólgna mikið við hvert bit. Vinstri úlnliðurinn á mér er tvöfaldur. Þar eru fjögur bit.“ Erfitt er að ná á mynd þeim óþægindum sem fylgja biti þessa kvikindis. En blöðrur myndast og bólgur.aðsend Álfheiði virðist sem hún sé í alveg sérstöku upphaldi hjá þessum ófögnuði sem lúsmýið er. Henni var sagt í apótekinu á Selfossi að lúsmýið hafi tekið til óspilltra málanna í síðustu viku. Og það er í ham. Í Grímsnesinu og á Laugarvatni er ástandið skelfilegt af völdum þessarar mjög svo ógeðfelldu smáu flugu. „Histamíntafla við kláðanum, afterbite til að bera á yfir daginn og svo svona vægt sterakrem fyrir nóttina,“ segir Álfheiður spurð hvað sé til ráða. Og svo eru til ýmis húsráð. „Það er hægt að nota reykelsi og lavendurolíu og ýmislegt innanhúss en utanhúss er ekkert hægt að gera og allir á fullu í garðverkum. Hugsanlega hægt að maka sig í lavenderolíu en þá sólbrynni maður líklega illilega.“ Dýr Lúsmý Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
„Þetta eru svona blöðrur sem myndast, ofboðslegur kláði, svo klórar maður síg til blóðs í svefni og þá lekur einhver viðbjóðsvökvi úr þessu. Ég bólgna mikið við hvert bit. Vinstri úlnliðurinn á mér er tvöfaldur. Þar eru fjögur bit.“ Erfitt er að ná á mynd þeim óþægindum sem fylgja biti þessa kvikindis. En blöðrur myndast og bólgur.aðsend Álfheiði virðist sem hún sé í alveg sérstöku upphaldi hjá þessum ófögnuði sem lúsmýið er. Henni var sagt í apótekinu á Selfossi að lúsmýið hafi tekið til óspilltra málanna í síðustu viku. Og það er í ham. Í Grímsnesinu og á Laugarvatni er ástandið skelfilegt af völdum þessarar mjög svo ógeðfelldu smáu flugu. „Histamíntafla við kláðanum, afterbite til að bera á yfir daginn og svo svona vægt sterakrem fyrir nóttina,“ segir Álfheiður spurð hvað sé til ráða. Og svo eru til ýmis húsráð. „Það er hægt að nota reykelsi og lavendurolíu og ýmislegt innanhúss en utanhúss er ekkert hægt að gera og allir á fullu í garðverkum. Hugsanlega hægt að maka sig í lavenderolíu en þá sólbrynni maður líklega illilega.“
Dýr Lúsmý Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07