Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum fjöllum við um slysið sem varð á Akureyri í gær þegar uppblásinn hoppukastali tókst á loft með fjölda barna innanborðs. Sex ára gamalt barn liggur nú á gjörgæslu vegna þessa.

Eldgosið í Geldingadölum heldur áfram að skipta um takt og mælist nú nánast enginn gosórói, eftir mikil læti í nótt.

Jarðeðlisfræðingur segir þó engar vísbendingar um að gosið sé að taka enda. Þá verður rætt við samgönguráðherra sem vísar því á bug að fjármagn vanti í fyrirhugaðar framkvæmdir við jarðgöng á Seyðisfirði.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.