Óvissa eftir að forsætisráðherrann segir 40 ára og yngri geta fengið AstraZeneca Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2021 07:46 Yfirlýsing Morrison gengur þvert á ráðleggingar sérfræðinga. epa/Luke MacGregor Ástralir eru nú sagðir óþreyjufullir gagnvart stjórnvöldum sem hafa komið á útgöngubanni í fjórum stórborgum í kjölfar fjölgunar Covid-smita síðustu daga. Bólusetningar ganga hægt og misvísandi skilaboð berast frá yfirvöldum. Áströlum hefur almennt gengið vel í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum; 31 þúsund manns hafa smitast og 910 látist. Árangurinn má meðal annars rekja til þess að landamærunum var svo gott sem lokað í mars í fyrra. Engu að síður hafa aðeins um 5 prósent þjóðarinnar verið bólusett og í gær sagði forsætisráðherrann Scott Morrisson að allir undir fertugu ættu kost á því að fá bóluefnið frá AstraZeneca, eftir að hafa ráðfært sig við heimilislækni. Þetta gengur þvert á ráðleggingar áströlsku ráðgjafanefndarinnar um bólusetningar, sem hefur, líkt og yfirvöld víðasthvar, mælt með því að einstaklingar yngri en 60 ára fái ekki AstraZeneca. Í Ástralíu er mælst til þess að yngra fólkið fái heldur bóluefnið frá Pfizer. Ástæðan er aukin áhætta á hættulegum blóðsegavandamálum, sem hafa verið tengd við notkun efnisins frá AstraZeneca. Omar Khorshid, formaður áströlsku læknasamtakanna, sagði yfirlýsingu Morrison hafa komið á óvart og að hann væri ekki sammála forsætisráðherranum. Útgöngubann er í gildi í Sydney, Brisbane, Darwin og Perth. Aðgerðirnar má rekja nokkurra hópsýkinga. Ein kom upp í kjölfar 30 manna samkvæmis í Sydney; 24 viðstaddra greindust með Covid-19 en sex ekki. Sexmenningarnir voru einu gestirnir sem voru bólusettir. Guardian greindi frá. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Sjá meira
Áströlum hefur almennt gengið vel í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum; 31 þúsund manns hafa smitast og 910 látist. Árangurinn má meðal annars rekja til þess að landamærunum var svo gott sem lokað í mars í fyrra. Engu að síður hafa aðeins um 5 prósent þjóðarinnar verið bólusett og í gær sagði forsætisráðherrann Scott Morrisson að allir undir fertugu ættu kost á því að fá bóluefnið frá AstraZeneca, eftir að hafa ráðfært sig við heimilislækni. Þetta gengur þvert á ráðleggingar áströlsku ráðgjafanefndarinnar um bólusetningar, sem hefur, líkt og yfirvöld víðasthvar, mælt með því að einstaklingar yngri en 60 ára fái ekki AstraZeneca. Í Ástralíu er mælst til þess að yngra fólkið fái heldur bóluefnið frá Pfizer. Ástæðan er aukin áhætta á hættulegum blóðsegavandamálum, sem hafa verið tengd við notkun efnisins frá AstraZeneca. Omar Khorshid, formaður áströlsku læknasamtakanna, sagði yfirlýsingu Morrison hafa komið á óvart og að hann væri ekki sammála forsætisráðherranum. Útgöngubann er í gildi í Sydney, Brisbane, Darwin og Perth. Aðgerðirnar má rekja nokkurra hópsýkinga. Ein kom upp í kjölfar 30 manna samkvæmis í Sydney; 24 viðstaddra greindust með Covid-19 en sex ekki. Sexmenningarnir voru einu gestirnir sem voru bólusettir. Guardian greindi frá.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Sjá meira