Leita áhorfanda sem olli stórum árekstri á Tour de France Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2021 17:38 Gulklædd konan hélt á skilti og hallaði sér í veg fyrir hjólreiðagarpana. Hún olli miklum árekstri með athæfi sínu og verður kærð náist til hennar. Skjáskot Franska lögreglan leitar nú að kvenkyns áhorfanda sem olli meiriháttar árekstri fjölda keppenda í fyrsta áfanga Tour de France-hjólreiðakeppninnar í gær. Áhorfandinn hélt á skilti og hallaði sér í veg fyrir hjólreiðagarpana. Sakamálarannsókn er hafin á árekstrinum og hyggst lögreglan kæra konuna fyrir að hunsa öryggisreglur vísvitandi og að valda líkamstjóni. Myndbönd af atvikinu hafa farið sem eldur í sinu um fjölmiðla og samfélagsmiðla um allan heim. Það átti sér stað þegar hjólreiðamennirnir brunuðu í gegnum Finistere-hérað í Bretagne á Norður-Frakklandi. Konan virtist halla sér inn á veginn og í veg fyrir Tony Martin, þýskan keppanda, þannig að hann rakst á skiltið sem hún hélt á og féll í jörðina. Fjöldi keppinauta hans féll í öngþveitinu í kjölfarið. Á skiltinu stóð „afi og amma“ á þýsku. Konan horfði í áttina frá hjólreiðamönnunum og virtist ekki sjá þá nálgast, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segir að konan hafi flúið vettvang eftir áreksturinn. Forsvarsmenn keppninnar segjast ætla að stefna konunni vegna árekstursins. Hvöttu þeir áhorfendur til þess að virða öryggi keppendanna og hætta ekki öllu til þess að taka mynd eða komast í sjónvarpið. Frakkland Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Sakamálarannsókn er hafin á árekstrinum og hyggst lögreglan kæra konuna fyrir að hunsa öryggisreglur vísvitandi og að valda líkamstjóni. Myndbönd af atvikinu hafa farið sem eldur í sinu um fjölmiðla og samfélagsmiðla um allan heim. Það átti sér stað þegar hjólreiðamennirnir brunuðu í gegnum Finistere-hérað í Bretagne á Norður-Frakklandi. Konan virtist halla sér inn á veginn og í veg fyrir Tony Martin, þýskan keppanda, þannig að hann rakst á skiltið sem hún hélt á og féll í jörðina. Fjöldi keppinauta hans féll í öngþveitinu í kjölfarið. Á skiltinu stóð „afi og amma“ á þýsku. Konan horfði í áttina frá hjólreiðamönnunum og virtist ekki sjá þá nálgast, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögreglan segir að konan hafi flúið vettvang eftir áreksturinn. Forsvarsmenn keppninnar segjast ætla að stefna konunni vegna árekstursins. Hvöttu þeir áhorfendur til þess að virða öryggi keppendanna og hætta ekki öllu til þess að taka mynd eða komast í sjónvarpið.
Frakkland Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira