Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2021 10:30 Strákarnir í Vestra voru hressir á Norðurálsmótinu. Stöð 2 Sport „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. Á Norðurálsmótinu keppa krakkar í 7. og 8. flokki, frá 34 félögum, og mótið í ár var það stærsta sem haldið hefur verið á Akranesi. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2021: Norðurálsmótið Á meðal þeirra sem Gaupi ræddi við var Eyjamaðurinn Andri Ólafsson, mættur með peyja úr ÍBV sem hann stýrði á mótinu. Andri rifjaði upp að hann hefði fjórum sinnum mætt á mótið á Akranesi og notið þess í botn, og eftirminnilegar voru draugasögurnar sem þjálfarinn Heimir Hallgrímsson, síðar EM- og HM-fari, sagði. Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var mættur á sínar heimaslóðir og fylgdist meðal annars með frænda sínum. Hann rifjaði upp góðar minningar af mótinu. „Þetta var heimsmeistaramótið fyrir mann þegar maður var yngri,“ sagði Ísak. Sonur Gunnars Heiðars Þorvaldssonar var sömuleiðis einn viðmælenda Gaupa, staðráðinn í að verða föðurbetrungur. Gaupi ræddi við fullt af öðrum hressum fótboltastrákum og svo sjálfan landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson sem var hrifinn af tæknilegri kunnáttu strákanna, og af því hve allir virtust njóta sín vel. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan. Fótbolti Íþróttir barna Akranes Sumarmótin Tengdar fréttir Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. 24. júní 2021 15:40 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Á Norðurálsmótinu keppa krakkar í 7. og 8. flokki, frá 34 félögum, og mótið í ár var það stærsta sem haldið hefur verið á Akranesi. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin 2021: Norðurálsmótið Á meðal þeirra sem Gaupi ræddi við var Eyjamaðurinn Andri Ólafsson, mættur með peyja úr ÍBV sem hann stýrði á mótinu. Andri rifjaði upp að hann hefði fjórum sinnum mætt á mótið á Akranesi og notið þess í botn, og eftirminnilegar voru draugasögurnar sem þjálfarinn Heimir Hallgrímsson, síðar EM- og HM-fari, sagði. Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var mættur á sínar heimaslóðir og fylgdist meðal annars með frænda sínum. Hann rifjaði upp góðar minningar af mótinu. „Þetta var heimsmeistaramótið fyrir mann þegar maður var yngri,“ sagði Ísak. Sonur Gunnars Heiðars Þorvaldssonar var sömuleiðis einn viðmælenda Gaupa, staðráðinn í að verða föðurbetrungur. Gaupi ræddi við fullt af öðrum hressum fótboltastrákum og svo sjálfan landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson sem var hrifinn af tæknilegri kunnáttu strákanna, og af því hve allir virtust njóta sín vel. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti Íþróttir barna Akranes Sumarmótin Tengdar fréttir Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. 24. júní 2021 15:40 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. 24. júní 2021 15:40