Sænska stjórnin fallin Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2021 08:57 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Vísir/getty Vantrauststilllaga á hendur Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, og ríkisstjórn hans var samþykkt á sænska þinginu. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem vantrausti er lýst á forsætisráðherra Svíþjóðar. Atkvæði féllu þannig að 181 þingmaður studdi tillöguna, 109 greiddu atkvæði gegn henni og 51 sat hjá. Jafnaðarmaðurinn Löfven hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 9:30 að íslenskum tíma. Hann hefur nú sjö daga til þess að boða til aukakosninga eða biðja forseta þingsins um að tilnefna nýtt forsætisráðherraefni, að sögn stjórnmálaskýranda sænska ríkisútvarpsins SVT. Svíþjóðardemókratar leggja fram vantrauststillöguna, en auk þeirra hafa þingflokkar Moderaterna, Kristilegra demókrata og Vinstriflokksins sagst styðja tillöguna. Ríkisstjórnin hefur þurft að treysta á stuðning Vinstriflokksins sem hefur nú snúist gegn stjórn forsætisráðherrans vegna ákvörðun ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir á hámarksleiguverð í nýju húsnæði. Ekki hefur verið boðað til aukakosninga í Svíþjóð frá árinu 1958, en lög landsins kveða á um að jafnvel þó að haldnar séu aukakosningar þá hafi það ekki áhrif á að kosningar fari fram á fjögurra ára fresti. Löfven hefur verið forsætisráðherra frá 2014. Hann hefur leitt minnihlutastjórn jafnaðarmanna og Græningja sem hefur þurft að reiða á stuðning nokkurra flokka til að verja hana falli. Fréttin verður uppfærð. Svíþjóð Tengdar fréttir Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21. júní 2021 06:56 Sænska ríkisstjórnin gæti fallið á mánudag Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. 17. júní 2021 19:55 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Atkvæði féllu þannig að 181 þingmaður studdi tillöguna, 109 greiddu atkvæði gegn henni og 51 sat hjá. Jafnaðarmaðurinn Löfven hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 9:30 að íslenskum tíma. Hann hefur nú sjö daga til þess að boða til aukakosninga eða biðja forseta þingsins um að tilnefna nýtt forsætisráðherraefni, að sögn stjórnmálaskýranda sænska ríkisútvarpsins SVT. Svíþjóðardemókratar leggja fram vantrauststillöguna, en auk þeirra hafa þingflokkar Moderaterna, Kristilegra demókrata og Vinstriflokksins sagst styðja tillöguna. Ríkisstjórnin hefur þurft að treysta á stuðning Vinstriflokksins sem hefur nú snúist gegn stjórn forsætisráðherrans vegna ákvörðun ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir á hámarksleiguverð í nýju húsnæði. Ekki hefur verið boðað til aukakosninga í Svíþjóð frá árinu 1958, en lög landsins kveða á um að jafnvel þó að haldnar séu aukakosningar þá hafi það ekki áhrif á að kosningar fari fram á fjögurra ára fresti. Löfven hefur verið forsætisráðherra frá 2014. Hann hefur leitt minnihlutastjórn jafnaðarmanna og Græningja sem hefur þurft að reiða á stuðning nokkurra flokka til að verja hana falli. Fréttin verður uppfærð.
Svíþjóð Tengdar fréttir Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21. júní 2021 06:56 Sænska ríkisstjórnin gæti fallið á mánudag Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. 17. júní 2021 19:55 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21. júní 2021 06:56
Sænska ríkisstjórnin gæti fallið á mánudag Sænska þingið mun greiða atkvæði um vantrauststillögu Svíþjóðardemókrata á ríkisstjórn Stefan Löfven á mánudag. 17. júní 2021 19:55