Maðurinn á bak við „stærstu fjölskyldu heims“ látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 12:27 Fjölskylda Ziona Chana fyrir áratug. epa/STR Ziona Chana, maðurinn á bakvið eina stærstu fjölskyldu heims, er látinn. Chana, sem er sagður hafa átt 38 konur, 89 börn og 36 barnabörn, var 76 ára. Fregnirnar voru staðfestar af fyrsta ráðherra Mizoram-ríkis á Indlandi en Chana er sagður hafa þjáðst af undirliggjandi sjúkdómum, meðal annars sykursýki og háþrýsting. Hann var fluttur á sjúkrahús í gær og lést við komuna þangað. Það er erfitt að fullyrða að fjölskylda Chana sé sannarlega sú stærsta í heimi, þar sem fleiri fjölskyldur gera kröfu til titilsins. Þá er ekki stærð fjölskyldunnar á reiki en að minnsta kosti einn indverskur miðill segir Chana hafa átt 39 konur, 94 börn, 33 barnabörn og eitt barnabarnabarn. Það gera samtals 181. Chana snæðir kvöldmat ásamt eiginkonum sínum.epa/STR Fjölskyldan hefur vakið mikla athygli og margir ferðamenn heimsækja fjölskylduheimilið, sem er á fjórum hæðum og telur hundrað herbergi. Samkvæmt staðarmiðlum deila eiginkonur Chana nokkurs konar heimavist nærri svefnherbergi hans. Eiginkonurnar og börn taka þátt í bænastund.epa/STR Reuters segir Chana hafa verið fæddan árið 1945 og að hann hafi hitt fyrstu eiginkonu sína, sem er þremur árum eldri en hann, þegar hann var aðeins 17 ára. Chana var leiðtogi kristilegs trúarsöfnuðar sem fjölskyldan tilheyrir. Fylgjendur hans eru um 2.000 talsins og búa allir í nágrenni við fjölskylduna í þorpinu Bktawng Tlangnuam. Söfnuðurinn var stofnaður af afa Chana árið 1942. Indland Andlát Mest lesið Goddur er látinn Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka Sjá meira
Fregnirnar voru staðfestar af fyrsta ráðherra Mizoram-ríkis á Indlandi en Chana er sagður hafa þjáðst af undirliggjandi sjúkdómum, meðal annars sykursýki og háþrýsting. Hann var fluttur á sjúkrahús í gær og lést við komuna þangað. Það er erfitt að fullyrða að fjölskylda Chana sé sannarlega sú stærsta í heimi, þar sem fleiri fjölskyldur gera kröfu til titilsins. Þá er ekki stærð fjölskyldunnar á reiki en að minnsta kosti einn indverskur miðill segir Chana hafa átt 39 konur, 94 börn, 33 barnabörn og eitt barnabarnabarn. Það gera samtals 181. Chana snæðir kvöldmat ásamt eiginkonum sínum.epa/STR Fjölskyldan hefur vakið mikla athygli og margir ferðamenn heimsækja fjölskylduheimilið, sem er á fjórum hæðum og telur hundrað herbergi. Samkvæmt staðarmiðlum deila eiginkonur Chana nokkurs konar heimavist nærri svefnherbergi hans. Eiginkonurnar og börn taka þátt í bænastund.epa/STR Reuters segir Chana hafa verið fæddan árið 1945 og að hann hafi hitt fyrstu eiginkonu sína, sem er þremur árum eldri en hann, þegar hann var aðeins 17 ára. Chana var leiðtogi kristilegs trúarsöfnuðar sem fjölskyldan tilheyrir. Fylgjendur hans eru um 2.000 talsins og búa allir í nágrenni við fjölskylduna í þorpinu Bktawng Tlangnuam. Söfnuðurinn var stofnaður af afa Chana árið 1942.
Indland Andlát Mest lesið Goddur er látinn Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka Sjá meira