Maðurinn á bak við „stærstu fjölskyldu heims“ látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 12:27 Fjölskylda Ziona Chana fyrir áratug. epa/STR Ziona Chana, maðurinn á bakvið eina stærstu fjölskyldu heims, er látinn. Chana, sem er sagður hafa átt 38 konur, 89 börn og 36 barnabörn, var 76 ára. Fregnirnar voru staðfestar af fyrsta ráðherra Mizoram-ríkis á Indlandi en Chana er sagður hafa þjáðst af undirliggjandi sjúkdómum, meðal annars sykursýki og háþrýsting. Hann var fluttur á sjúkrahús í gær og lést við komuna þangað. Það er erfitt að fullyrða að fjölskylda Chana sé sannarlega sú stærsta í heimi, þar sem fleiri fjölskyldur gera kröfu til titilsins. Þá er ekki stærð fjölskyldunnar á reiki en að minnsta kosti einn indverskur miðill segir Chana hafa átt 39 konur, 94 börn, 33 barnabörn og eitt barnabarnabarn. Það gera samtals 181. Chana snæðir kvöldmat ásamt eiginkonum sínum.epa/STR Fjölskyldan hefur vakið mikla athygli og margir ferðamenn heimsækja fjölskylduheimilið, sem er á fjórum hæðum og telur hundrað herbergi. Samkvæmt staðarmiðlum deila eiginkonur Chana nokkurs konar heimavist nærri svefnherbergi hans. Eiginkonurnar og börn taka þátt í bænastund.epa/STR Reuters segir Chana hafa verið fæddan árið 1945 og að hann hafi hitt fyrstu eiginkonu sína, sem er þremur árum eldri en hann, þegar hann var aðeins 17 ára. Chana var leiðtogi kristilegs trúarsöfnuðar sem fjölskyldan tilheyrir. Fylgjendur hans eru um 2.000 talsins og búa allir í nágrenni við fjölskylduna í þorpinu Bktawng Tlangnuam. Söfnuðurinn var stofnaður af afa Chana árið 1942. Indland Andlát Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Fregnirnar voru staðfestar af fyrsta ráðherra Mizoram-ríkis á Indlandi en Chana er sagður hafa þjáðst af undirliggjandi sjúkdómum, meðal annars sykursýki og háþrýsting. Hann var fluttur á sjúkrahús í gær og lést við komuna þangað. Það er erfitt að fullyrða að fjölskylda Chana sé sannarlega sú stærsta í heimi, þar sem fleiri fjölskyldur gera kröfu til titilsins. Þá er ekki stærð fjölskyldunnar á reiki en að minnsta kosti einn indverskur miðill segir Chana hafa átt 39 konur, 94 börn, 33 barnabörn og eitt barnabarnabarn. Það gera samtals 181. Chana snæðir kvöldmat ásamt eiginkonum sínum.epa/STR Fjölskyldan hefur vakið mikla athygli og margir ferðamenn heimsækja fjölskylduheimilið, sem er á fjórum hæðum og telur hundrað herbergi. Samkvæmt staðarmiðlum deila eiginkonur Chana nokkurs konar heimavist nærri svefnherbergi hans. Eiginkonurnar og börn taka þátt í bænastund.epa/STR Reuters segir Chana hafa verið fæddan árið 1945 og að hann hafi hitt fyrstu eiginkonu sína, sem er þremur árum eldri en hann, þegar hann var aðeins 17 ára. Chana var leiðtogi kristilegs trúarsöfnuðar sem fjölskyldan tilheyrir. Fylgjendur hans eru um 2.000 talsins og búa allir í nágrenni við fjölskylduna í þorpinu Bktawng Tlangnuam. Söfnuðurinn var stofnaður af afa Chana árið 1942.
Indland Andlát Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira