Boðar uppbyggingu múrs á landamærum Texas Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 15:50 Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, vill reisa múr við landamærin að Mexíkó til að verjast stríðum straumi flóttamanna frá Mið-Ameríku. Getty/Montinique Monroe Ríkisstjóri Texas hefur heitið því að reisa múr við landamæri Texas að Mexíkó. Hann hefur sett milljarð Bandaríkjadala, eða um 122 milljörðum íslenskra króna, í verkefnið. Stríður straumur flóttamanna hefur verið yfir landamærin frá Mexíkó undanfarin misseri og segir Greg Abbott, ríkisstjóri Texas og repúblikani, það skyldu alríkisstjórnarinnar að tryggja landamærin. Hann segir þó að Texasríki muni ekki sitja hjá á meðan flóttamannavandinn eykst við landamærin. Með fyrstu verkefna Joe Bidens, Bandaríkjaforseta, í embætti var að taka úr gildi stefnu Donalds Trumps, fyrrverandi forseta, um að reisa múr við landamærin að Mexíkó. Óljóst er hvort Abbott hafi völd til þess að boða þessa uppbyggingu við landamærin. „Þetta mun hjálpa okkur öllum í vinnunni við að komast að lausn þess vanda sem hlýst af flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra vara yfir landamærin,“ sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í gær. Breska ríkisútvarpið segir í frétt sinni að líklega verði ákvörðun hans stefnt fyrir dómstóla. Óskráðir farendur komið að landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna hafa ekki verið fleiri í tuttugu ár en í þessum síðasta mánuði. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna handtók meira en 180 þúsund óskráða farendur í maí, sem flestir voru einir á ferð og fullorðnir. Fleiri hafa þeir ekki verið frá því í apríl árið 2000. Flestir þeirra eru á flótta vegna fátæktar og átaka í Miðameríkuríkjum eins og Gvatemala. Bandaríkin Mexíkó Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Stríður straumur flóttamanna hefur verið yfir landamærin frá Mexíkó undanfarin misseri og segir Greg Abbott, ríkisstjóri Texas og repúblikani, það skyldu alríkisstjórnarinnar að tryggja landamærin. Hann segir þó að Texasríki muni ekki sitja hjá á meðan flóttamannavandinn eykst við landamærin. Með fyrstu verkefna Joe Bidens, Bandaríkjaforseta, í embætti var að taka úr gildi stefnu Donalds Trumps, fyrrverandi forseta, um að reisa múr við landamærin að Mexíkó. Óljóst er hvort Abbott hafi völd til þess að boða þessa uppbyggingu við landamærin. „Þetta mun hjálpa okkur öllum í vinnunni við að komast að lausn þess vanda sem hlýst af flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra vara yfir landamærin,“ sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í gær. Breska ríkisútvarpið segir í frétt sinni að líklega verði ákvörðun hans stefnt fyrir dómstóla. Óskráðir farendur komið að landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna hafa ekki verið fleiri í tuttugu ár en í þessum síðasta mánuði. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna handtók meira en 180 þúsund óskráða farendur í maí, sem flestir voru einir á ferð og fullorðnir. Fleiri hafa þeir ekki verið frá því í apríl árið 2000. Flestir þeirra eru á flótta vegna fátæktar og átaka í Miðameríkuríkjum eins og Gvatemala.
Bandaríkin Mexíkó Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent