Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 10:01 Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. Evra ákvað að nudda salti í sár þeirra eftir að City tapaði fyrir Chelsea, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Liam, hvar ertu? Manstu þegar þú hlóst að mér þegar United tapaði? Nú er röðin komin að þér,“ sagði Evra í myndbandinu. Þar sést hann undir stýri með hárkollu og sólgleraugu eins og Liam Gallagher var í myndbandinu við lagið vinsæla, Wonderwall, sem hljómar einmitt í bakgrunni. „Ekki vera öfundsjúkur. Ég vildi bara deila. Þetta er sérstakur mánudagur fyrir þig Liam. Hættu að segja að Manchester sé blá. Ég á fleiri titla en allt félagið þitt! Noel, Noel!“ Evra syngur svo brot úr Wonderwall með breyttum texta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Maybe you going to win it when I m ninetyyyyy and after all you re my noisy neighbourrrrr @NoelGallagher @liamgallagher @oasis #ilovethisgame #positive4evra #mondaymotivation #forevrared #manchesterunited pic.twitter.com/Qyn2jpet0t— Patrice Evra (@Evra) May 31, 2021 Evra og Liam Gallagher áttu í smá rimmu á Twitter í fyrra þar sem Evra spáði því að City vinna aldrei vinna Meistaradeildina. City komst í fyrsta sinn í úrslit keppninnar á nýafstöðnu tímabili en laut í lægra haldi fyrir Chelsea í úrslitaleiknum í Porto. United tapaði einnig úrslitaleik í Evrópudeildinni fyrir Villarreal eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Evra ákvað að nudda salti í sár þeirra eftir að City tapaði fyrir Chelsea, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Liam, hvar ertu? Manstu þegar þú hlóst að mér þegar United tapaði? Nú er röðin komin að þér,“ sagði Evra í myndbandinu. Þar sést hann undir stýri með hárkollu og sólgleraugu eins og Liam Gallagher var í myndbandinu við lagið vinsæla, Wonderwall, sem hljómar einmitt í bakgrunni. „Ekki vera öfundsjúkur. Ég vildi bara deila. Þetta er sérstakur mánudagur fyrir þig Liam. Hættu að segja að Manchester sé blá. Ég á fleiri titla en allt félagið þitt! Noel, Noel!“ Evra syngur svo brot úr Wonderwall með breyttum texta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Maybe you going to win it when I m ninetyyyyy and after all you re my noisy neighbourrrrr @NoelGallagher @liamgallagher @oasis #ilovethisgame #positive4evra #mondaymotivation #forevrared #manchesterunited pic.twitter.com/Qyn2jpet0t— Patrice Evra (@Evra) May 31, 2021 Evra og Liam Gallagher áttu í smá rimmu á Twitter í fyrra þar sem Evra spáði því að City vinna aldrei vinna Meistaradeildina. City komst í fyrsta sinn í úrslit keppninnar á nýafstöðnu tímabili en laut í lægra haldi fyrir Chelsea í úrslitaleiknum í Porto. United tapaði einnig úrslitaleik í Evrópudeildinni fyrir Villarreal eftir vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira