Þykir leitt að yfirfærslan gekk ekki sem skyldi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 31. maí 2021 13:46 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir ferlið við greiningar á leghálssýnum í Danmerku ganga betur með hverri vikunni sem líður. „Mér þykir það hins vegar afskaplega leitt að þessi yfirfærsla gekk ekki sem skyldi vegna þess að ég er mjög meðvituð um það hversu mikilvægt er að þjónusta af þessu tagi sé örugg og hnökralaus,“ sagði Svandís á Alþingi í dag. Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gekk nokkuð hart fram gegn ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma, vegna gagnrýni á fyrirkomulagið og sagði stjórnvöld komin í ógöngur þar sem sífellt erfiðara yrði að vinda ofan af afleiðingunum. „Hvað er planið?“ spurði Hanna Katrín og vísaði til nýlegra svara frá landlækni um að Landspítalinn ætti að ráða við greiningar á leghálssýnum. Svandís sagði biðtíma eftir greiningu stytast með hverri viku. „Sums staðar í löndunum í kringum okkur hefur verið farin sú leið þegar skimanir eru færðar frá einum þjónustuaðila til annars að skimanir liggi niðri um einhvern tíma á meðan þjónustan er færð yfir til þess að allt utanumhaldið sé orðið sem best áður en það er sett í gang með nýjum hætti.“ „Við völdum að fara ekki þá leið, heldur að það yrði ekkert rof á þjónustunni, sem gerir það að verkum að við erum höfum þurft að vinna niður kúf og líka vegna þess að ekki hafði verið unnið úr öllum þeim sýnum sem höfðu verið tekin fyrir áramót af Krabbameinsfélaginu,“ sagði Svandís til þess að útskýra tafir við greiningar á liðnum vikum. Þá sagði hún að skýrslan, sem nú er verið að vinna um flutning þjónustunnar, væri væntanleg á næstu dögum. Hún gæti orðið leiðarvísir um framhaldið að mati Svandísar. Skimun fyrir krabbameini Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
„Mér þykir það hins vegar afskaplega leitt að þessi yfirfærsla gekk ekki sem skyldi vegna þess að ég er mjög meðvituð um það hversu mikilvægt er að þjónusta af þessu tagi sé örugg og hnökralaus,“ sagði Svandís á Alþingi í dag. Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gekk nokkuð hart fram gegn ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma, vegna gagnrýni á fyrirkomulagið og sagði stjórnvöld komin í ógöngur þar sem sífellt erfiðara yrði að vinda ofan af afleiðingunum. „Hvað er planið?“ spurði Hanna Katrín og vísaði til nýlegra svara frá landlækni um að Landspítalinn ætti að ráða við greiningar á leghálssýnum. Svandís sagði biðtíma eftir greiningu stytast með hverri viku. „Sums staðar í löndunum í kringum okkur hefur verið farin sú leið þegar skimanir eru færðar frá einum þjónustuaðila til annars að skimanir liggi niðri um einhvern tíma á meðan þjónustan er færð yfir til þess að allt utanumhaldið sé orðið sem best áður en það er sett í gang með nýjum hætti.“ „Við völdum að fara ekki þá leið, heldur að það yrði ekkert rof á þjónustunni, sem gerir það að verkum að við erum höfum þurft að vinna niður kúf og líka vegna þess að ekki hafði verið unnið úr öllum þeim sýnum sem höfðu verið tekin fyrir áramót af Krabbameinsfélaginu,“ sagði Svandís til þess að útskýra tafir við greiningar á liðnum vikum. Þá sagði hún að skýrslan, sem nú er verið að vinna um flutning þjónustunnar, væri væntanleg á næstu dögum. Hún gæti orðið leiðarvísir um framhaldið að mati Svandísar.
Skimun fyrir krabbameini Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent