Þúsundir flýja eldgos í Austur-Kongó Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 09:02 Himininn yfir Goma er rauður vegna eldgossins. EPA-EFE/HUGH KINSELLA CUNNINGHAM Þúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Austur-Kongó eftir að eldgos byrjaði í Nyiragongo fjalli. Gosið er mjög kraftmikið og lýstu hrauntungurnar upp himininn fyrir ofan bæinn Goma í nótt. Mikið hraun rennur úr fjallinu og rann það alveg að flugvellinum í borginni, þar sem meira en tvær milljónir búa, í nótt. Fjallið er staðsett um tíu kílómetrum utan Goma. Þúsundir hafa flúið borgina, margir með sínar helstu eigur á bakinu.EPA-EFE/HUGH KINSELLA CUNNINGHAM Síðast þegar fjallið gaust árið 2002 fórust 250 og meira en 120 þúsund misstu heimili sín. Snemma í morgun höfðu þúsundir yfirgefið heimili sín og stefna margir nú í átt að landamærunum að Rúanda. Aðrir héldu upp í fjöllin vestur af borginni. Yfirvöld gáfu ekki út neyðartilkynningu fyrr en nokkrum klukkutímum eftir að gosið hófst en margir höfðu þá þegar flúið heimili sín, margir hverjir með búslóðina á bakinu. Að sögn yfirvalda í Rúanda hafa nú um þrjú þúsund íbúar Goma farið yfir landamærin. Landið mun bregðast við neyð fólksins og skjóta yfir það þaki í skólum og bænastöðum. Activité volcanique aux alentours de Goma: la MONUSCO fait des vols de reconnaissance. La lave ne semble pas se diriger vers la ville de Goma. Nous restons en alerte. pic.twitter.com/JQmz7v16Ne— MONUSCO (@MONUSCO) May 22, 2021 Stór hluti Goma varð rafmagnslaus og vegur sem liggur frá Goma til borgarinnar Beni varð hrauninu fljótt að bráð. Þá hafa jarðskjálftar mælst á svæðinu í nótt. Fjallið gaus síðast árið 2002 en þá fórust 250.EPA-EFE/HUGH KINSELLA CUNNINGHAM Austur-Kongó Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira
Mikið hraun rennur úr fjallinu og rann það alveg að flugvellinum í borginni, þar sem meira en tvær milljónir búa, í nótt. Fjallið er staðsett um tíu kílómetrum utan Goma. Þúsundir hafa flúið borgina, margir með sínar helstu eigur á bakinu.EPA-EFE/HUGH KINSELLA CUNNINGHAM Síðast þegar fjallið gaust árið 2002 fórust 250 og meira en 120 þúsund misstu heimili sín. Snemma í morgun höfðu þúsundir yfirgefið heimili sín og stefna margir nú í átt að landamærunum að Rúanda. Aðrir héldu upp í fjöllin vestur af borginni. Yfirvöld gáfu ekki út neyðartilkynningu fyrr en nokkrum klukkutímum eftir að gosið hófst en margir höfðu þá þegar flúið heimili sín, margir hverjir með búslóðina á bakinu. Að sögn yfirvalda í Rúanda hafa nú um þrjú þúsund íbúar Goma farið yfir landamærin. Landið mun bregðast við neyð fólksins og skjóta yfir það þaki í skólum og bænastöðum. Activité volcanique aux alentours de Goma: la MONUSCO fait des vols de reconnaissance. La lave ne semble pas se diriger vers la ville de Goma. Nous restons en alerte. pic.twitter.com/JQmz7v16Ne— MONUSCO (@MONUSCO) May 22, 2021 Stór hluti Goma varð rafmagnslaus og vegur sem liggur frá Goma til borgarinnar Beni varð hrauninu fljótt að bráð. Þá hafa jarðskjálftar mælst á svæðinu í nótt. Fjallið gaus síðast árið 2002 en þá fórust 250.EPA-EFE/HUGH KINSELLA CUNNINGHAM
Austur-Kongó Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira