Kemur til greina að óska eftir AstraZeneca frá Norðmönnum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2021 19:07 Svandís er bjartsýn á næstu vikur. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir koma til greina að óska eftir bóluefni Astra Zeneca frá Norðmönnum, sem hafa tilkynnt um að þeir muni ekki nota bóluefnið. Bólusetningar eru á undan áætlun hér á landi og áfram stefnt að afléttingu aðgerða í lok næsta mánaðar. „Það kemur alveg til álita,“ segir Svandís, en Íslendingar fengu sextán þúsund skammta af efninu að láni frá Norðmönnum í síðasta mánuði, á meðan þeir tóku ákvörðun um hvort notkun þess yrði framhaldið eða ekki. Hún segir engar breytingar fyrirhugaðar á notkun Astra Zeneca hér á landi. „Það er verið að nota Astra Zeneca víðast hvar í Evrópu og sóttvarnalæknir hefur ekki séð ástæðu til að breyta áformum þar um.“ Um fimmtíu prósent landsmanna hefur nú fengið bólusetningu, að fullu eða hluta, og því útlit fyrir að áætlun stjórnvalda um að aflétta öllum aðgerðum innanlands í byrjun júlí muni standast. „Staðan í bólusetningum er mjög góð. Við erum í raun og veru á undan áætlun þar. Staðan á landamærunum hefur líka verið góð þannig að við sjáum sem betur fer fyrir endann á þessu öllu saman.“ Þá verður fleiri farþegum gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til landsins með möguleika á undanþágu, frá og með 18. maí, samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra þess efnis. Sérstök áhættusvæði eru nú 164 talsins en voru 131. Þá munu til dæmis farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
„Það kemur alveg til álita,“ segir Svandís, en Íslendingar fengu sextán þúsund skammta af efninu að láni frá Norðmönnum í síðasta mánuði, á meðan þeir tóku ákvörðun um hvort notkun þess yrði framhaldið eða ekki. Hún segir engar breytingar fyrirhugaðar á notkun Astra Zeneca hér á landi. „Það er verið að nota Astra Zeneca víðast hvar í Evrópu og sóttvarnalæknir hefur ekki séð ástæðu til að breyta áformum þar um.“ Um fimmtíu prósent landsmanna hefur nú fengið bólusetningu, að fullu eða hluta, og því útlit fyrir að áætlun stjórnvalda um að aflétta öllum aðgerðum innanlands í byrjun júlí muni standast. „Staðan í bólusetningum er mjög góð. Við erum í raun og veru á undan áætlun þar. Staðan á landamærunum hefur líka verið góð þannig að við sjáum sem betur fer fyrir endann á þessu öllu saman.“ Þá verður fleiri farþegum gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til landsins með möguleika á undanþágu, frá og með 18. maí, samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra þess efnis. Sérstök áhættusvæði eru nú 164 talsins en voru 131. Þá munu til dæmis farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira