Móðir Cristiano Ronaldo vill að strákurinn spili með Sporting á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2021 10:31 Cristiano Ronaldo fagnar hér einu af hundrað mörkum sínum fyrir Juventus. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo, hefur sterkar skoðanir á því hvað strákurinn sinn eigi að gera næst. Mikið er rætt og skrifað um framtíð knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo en það þykir líklegt að hann yfirgefi Juventus í sumar þrátt fyrir að eiga ár eftir af samningi sínum við ítalska félagið. Cristiano Ronaldo skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Juventus í 3-1 sigri á miðvikudagskvöldið en liðið er enn í fimmta sæti sem myndi þýða að Juve yrði ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Cristiano Ronaldo will play for Sporting Clube de Portugal next season, according to his mom pic.twitter.com/trjHZdgA95— ESPN FC (@ESPNFC) May 13, 2021 Sporting, fyrsta meistaraflokksfélagið hans Ronaldo, verður aftur á móti í Meistaradeildinni eftir að liðið tryggði sér í vikunni portúgalska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2002. Annaðhvort Porto eða Benfica höfðu orðið meistarar í nítján ár samfellt. Frú Dolores Aveiro er mikill stuðningsmaður Sporting og í sigurvímunni lofaði hún stuðningsmönnunum að hún myndi reyna að sannfæra soninn að koma heim til Sporting. „Ég mun tala við hann [Cristiano] um að koma til baka,“ sagði Dolores Aveiro af svölunum sínum. Cristiano Ronaldo's mom had a lovely time celebrating Sporting's first Portuguese title in 19 years pic.twitter.com/ChbutEdnWM— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) May 12, 2021 „Á næsta ári þá mun hann spila á Alvalade [Heimavöllur Sporting],“ sagði Dolores við mikinn fönguð stuðningsmannanna. Hinn 36 ára gamli Ronaldo hefur verið orðaður við franska stórliðið Paris Saint Germain og einhverjir stuðningsmenn Manchester United hefur dreymt um að hann kæmi aftur norður til Manchester. Þetta útspil móðir hans er athyglisvert innlegg í umræðuna um framtíð Ronaldo því flestir hlusta nú á mæður sínar. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Mikið er rætt og skrifað um framtíð knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo en það þykir líklegt að hann yfirgefi Juventus í sumar þrátt fyrir að eiga ár eftir af samningi sínum við ítalska félagið. Cristiano Ronaldo skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Juventus í 3-1 sigri á miðvikudagskvöldið en liðið er enn í fimmta sæti sem myndi þýða að Juve yrði ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Cristiano Ronaldo will play for Sporting Clube de Portugal next season, according to his mom pic.twitter.com/trjHZdgA95— ESPN FC (@ESPNFC) May 13, 2021 Sporting, fyrsta meistaraflokksfélagið hans Ronaldo, verður aftur á móti í Meistaradeildinni eftir að liðið tryggði sér í vikunni portúgalska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2002. Annaðhvort Porto eða Benfica höfðu orðið meistarar í nítján ár samfellt. Frú Dolores Aveiro er mikill stuðningsmaður Sporting og í sigurvímunni lofaði hún stuðningsmönnunum að hún myndi reyna að sannfæra soninn að koma heim til Sporting. „Ég mun tala við hann [Cristiano] um að koma til baka,“ sagði Dolores Aveiro af svölunum sínum. Cristiano Ronaldo's mom had a lovely time celebrating Sporting's first Portuguese title in 19 years pic.twitter.com/ChbutEdnWM— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) May 12, 2021 „Á næsta ári þá mun hann spila á Alvalade [Heimavöllur Sporting],“ sagði Dolores við mikinn fönguð stuðningsmannanna. Hinn 36 ára gamli Ronaldo hefur verið orðaður við franska stórliðið Paris Saint Germain og einhverjir stuðningsmenn Manchester United hefur dreymt um að hann kæmi aftur norður til Manchester. Þetta útspil móðir hans er athyglisvert innlegg í umræðuna um framtíð Ronaldo því flestir hlusta nú á mæður sínar.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira