Móðir Cristiano Ronaldo vill að strákurinn spili með Sporting á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2021 10:31 Cristiano Ronaldo fagnar hér einu af hundrað mörkum sínum fyrir Juventus. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo, hefur sterkar skoðanir á því hvað strákurinn sinn eigi að gera næst. Mikið er rætt og skrifað um framtíð knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo en það þykir líklegt að hann yfirgefi Juventus í sumar þrátt fyrir að eiga ár eftir af samningi sínum við ítalska félagið. Cristiano Ronaldo skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Juventus í 3-1 sigri á miðvikudagskvöldið en liðið er enn í fimmta sæti sem myndi þýða að Juve yrði ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Cristiano Ronaldo will play for Sporting Clube de Portugal next season, according to his mom pic.twitter.com/trjHZdgA95— ESPN FC (@ESPNFC) May 13, 2021 Sporting, fyrsta meistaraflokksfélagið hans Ronaldo, verður aftur á móti í Meistaradeildinni eftir að liðið tryggði sér í vikunni portúgalska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2002. Annaðhvort Porto eða Benfica höfðu orðið meistarar í nítján ár samfellt. Frú Dolores Aveiro er mikill stuðningsmaður Sporting og í sigurvímunni lofaði hún stuðningsmönnunum að hún myndi reyna að sannfæra soninn að koma heim til Sporting. „Ég mun tala við hann [Cristiano] um að koma til baka,“ sagði Dolores Aveiro af svölunum sínum. Cristiano Ronaldo's mom had a lovely time celebrating Sporting's first Portuguese title in 19 years pic.twitter.com/ChbutEdnWM— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) May 12, 2021 „Á næsta ári þá mun hann spila á Alvalade [Heimavöllur Sporting],“ sagði Dolores við mikinn fönguð stuðningsmannanna. Hinn 36 ára gamli Ronaldo hefur verið orðaður við franska stórliðið Paris Saint Germain og einhverjir stuðningsmenn Manchester United hefur dreymt um að hann kæmi aftur norður til Manchester. Þetta útspil móðir hans er athyglisvert innlegg í umræðuna um framtíð Ronaldo því flestir hlusta nú á mæður sínar. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Sjá meira
Mikið er rætt og skrifað um framtíð knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo en það þykir líklegt að hann yfirgefi Juventus í sumar þrátt fyrir að eiga ár eftir af samningi sínum við ítalska félagið. Cristiano Ronaldo skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Juventus í 3-1 sigri á miðvikudagskvöldið en liðið er enn í fimmta sæti sem myndi þýða að Juve yrði ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Cristiano Ronaldo will play for Sporting Clube de Portugal next season, according to his mom pic.twitter.com/trjHZdgA95— ESPN FC (@ESPNFC) May 13, 2021 Sporting, fyrsta meistaraflokksfélagið hans Ronaldo, verður aftur á móti í Meistaradeildinni eftir að liðið tryggði sér í vikunni portúgalska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2002. Annaðhvort Porto eða Benfica höfðu orðið meistarar í nítján ár samfellt. Frú Dolores Aveiro er mikill stuðningsmaður Sporting og í sigurvímunni lofaði hún stuðningsmönnunum að hún myndi reyna að sannfæra soninn að koma heim til Sporting. „Ég mun tala við hann [Cristiano] um að koma til baka,“ sagði Dolores Aveiro af svölunum sínum. Cristiano Ronaldo's mom had a lovely time celebrating Sporting's first Portuguese title in 19 years pic.twitter.com/ChbutEdnWM— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) May 12, 2021 „Á næsta ári þá mun hann spila á Alvalade [Heimavöllur Sporting],“ sagði Dolores við mikinn fönguð stuðningsmannanna. Hinn 36 ára gamli Ronaldo hefur verið orðaður við franska stórliðið Paris Saint Germain og einhverjir stuðningsmenn Manchester United hefur dreymt um að hann kæmi aftur norður til Manchester. Þetta útspil móðir hans er athyglisvert innlegg í umræðuna um framtíð Ronaldo því flestir hlusta nú á mæður sínar.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Sjá meira