WHO samþykkir bóluefni Sinopharm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 18:14 Kínverska Covid-bóluefnið frá Sinopharm hefur fengið neyðarleyfi hjá WHO. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur veitt Covid-bóluefni kínverska lyfjaframleiðandans Sinopharm neyðarleyfi. Það er fyrsta bóluefnið sem ekki er framleitt á vesturlöndum sem fær samþykki stofnunarinnar. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og öðrum ríkjum. Þau bóluefni sem fengið hafa samþykki WHO eru bóluefni Pfizer, AstraZeneca, Moderna og Janssen. Bóluefnið hefur hins vegar fengið neyðarleyfi í einstaka ríkjum, sérstaklega fátækari ríkjum í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu. Virkni ýmissa kínverskra bóluefna gegn Covid-19 hefur verið óþekkt hingað til en gögn um niðurstöður rannsókna á efnunum hafa ekki verið gerð opinber alþjóðlega. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og í öðrum ríkjum.EPA/REHAN KHAN WHO greindi hins vegar frá því í dag að bóluefni Sinopharm gæti hjálpað gríðarlega í baráttunni við að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn og fólk í áhættuhópi. Það ætti sérstaklega við ríki sem hafa takmarkaðan aðgang að bóluefnum, en WHO telur miklar líkur á að bóluefni Sinopharm gæti verið framleitt og afhent á miklum hraða. Bóluefnið er gefið í tveimur skömmtum og er það ætlað fólki yfir átján ára aldri. Viðbúið er að WHO muni kynna niðurstöðu á mati kínverska bóluefnisins frá Sinovac og rússneska bóluefnið Sputnik V er sömuleiðis verið að meta hjá stofnuninni. Kína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48 Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03 Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13 Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Fleiri fréttir „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Sjá meira
Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og öðrum ríkjum. Þau bóluefni sem fengið hafa samþykki WHO eru bóluefni Pfizer, AstraZeneca, Moderna og Janssen. Bóluefnið hefur hins vegar fengið neyðarleyfi í einstaka ríkjum, sérstaklega fátækari ríkjum í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu. Virkni ýmissa kínverskra bóluefna gegn Covid-19 hefur verið óþekkt hingað til en gögn um niðurstöður rannsókna á efnunum hafa ekki verið gerð opinber alþjóðlega. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og í öðrum ríkjum.EPA/REHAN KHAN WHO greindi hins vegar frá því í dag að bóluefni Sinopharm gæti hjálpað gríðarlega í baráttunni við að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn og fólk í áhættuhópi. Það ætti sérstaklega við ríki sem hafa takmarkaðan aðgang að bóluefnum, en WHO telur miklar líkur á að bóluefni Sinopharm gæti verið framleitt og afhent á miklum hraða. Bóluefnið er gefið í tveimur skömmtum og er það ætlað fólki yfir átján ára aldri. Viðbúið er að WHO muni kynna niðurstöðu á mati kínverska bóluefnisins frá Sinovac og rússneska bóluefnið Sputnik V er sömuleiðis verið að meta hjá stofnuninni.
Kína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48 Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03 Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13 Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Fleiri fréttir „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Sjá meira
Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48
Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03
Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13