Ungt fólk kvíðið fyrir sprautunni: „Svolítið um að það væri að líða yfir fólk“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2021 22:31 Yngra fólk en áður mætti í bólusetningu í Laugardalshöllina í dag þegar bólusett var með bóluefni Jansen. Nokkuð var um að liðið hafi yfir fólk en hjúkrunarfræðingur segir það ekki hafa tengst bóluefninu heldur streitu og kvíða fyrir bólusetningunni. Ríflega sex þúsund voru bólusettir í Laugardalshöllinni í dag og „Fólk skilað sér mjög vel í dag í bólusetninguna. Síðan voru aukaskammtar nokkrir eftir þannig við kölluðum út í þá núna í restina,“ segir Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur. Á meðal þeirra sem bólusettir voru í dag voru grunn- og leikskólakennarar og starfsfólk skóla. Í þessum hópi er yngra fólk en áður hefur verið bólusett. Nokkuð var um það að það liðið yfir fólk eftir að hafa verið bólusett í dag og þá helst yngra fólk. „Það var svolítið um að það væri að líða yfir fólk,“ segir Jórlaug. „Það er ekkert tengt bóluefninu. Það er miklu frekar svona streita. Þið vitið fólk er að flýta sér á staðinn og svo bara sjáum við það að þetta er yngra fólk sem er að koma í dag og þau eru svona viðkvæmari það er bara þannig og þau er líka svona aðeins kvíðnari fyrir því að fá bólusetninguna og svona þannig að þetta spilar allt saman,“ segir Jórlaug. Hún segir suma jafnvel hafa komið á fastandi maga og sleppt því að borða morgunmat og mælir með að fólk passi sig að borða fyrir bólusetningu. Sumir þeirra sem mættu fengu boð með aðeins hálftíma fyrirvara. Þeir sem fá bóluefni Jansen þurfa aðeins eina sprautu og því ekki að mæta aftur. Sumir sögðu sprautuna í dag hafa áhrif á skipulag sumarsins á meðan aðrir ætla bara að ferðast innanlands eins og Þórólfur. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Ríflega sex þúsund voru bólusettir í Laugardalshöllinni í dag og „Fólk skilað sér mjög vel í dag í bólusetninguna. Síðan voru aukaskammtar nokkrir eftir þannig við kölluðum út í þá núna í restina,“ segir Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur. Á meðal þeirra sem bólusettir voru í dag voru grunn- og leikskólakennarar og starfsfólk skóla. Í þessum hópi er yngra fólk en áður hefur verið bólusett. Nokkuð var um það að það liðið yfir fólk eftir að hafa verið bólusett í dag og þá helst yngra fólk. „Það var svolítið um að það væri að líða yfir fólk,“ segir Jórlaug. „Það er ekkert tengt bóluefninu. Það er miklu frekar svona streita. Þið vitið fólk er að flýta sér á staðinn og svo bara sjáum við það að þetta er yngra fólk sem er að koma í dag og þau eru svona viðkvæmari það er bara þannig og þau er líka svona aðeins kvíðnari fyrir því að fá bólusetninguna og svona þannig að þetta spilar allt saman,“ segir Jórlaug. Hún segir suma jafnvel hafa komið á fastandi maga og sleppt því að borða morgunmat og mælir með að fólk passi sig að borða fyrir bólusetningu. Sumir þeirra sem mættu fengu boð með aðeins hálftíma fyrirvara. Þeir sem fá bóluefni Jansen þurfa aðeins eina sprautu og því ekki að mæta aftur. Sumir sögðu sprautuna í dag hafa áhrif á skipulag sumarsins á meðan aðrir ætla bara að ferðast innanlands eins og Þórólfur.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira