Segir útlitið gott en minnir á að veiran þarna enn Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2021 08:41 Þórólfur Guðnason skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir helgina hafa verið nokkuð góða varðandi fjölda smitaðra hér á landi. Enn eigi eftir að gera helgina betur upp, fínpússa og skoða betur þessar tölur. „Tölurnar voru samt mjög góðar eins og þær komu úr rannsóknarkerfunum okkar og yfir helgina var enginn sem greindist utan sóttkvíar. Við eigum eftir að skoða betur tölurnar frá í gær. Þær eru ekki alveg endanlegar, en þetta lítur bara vel út og það er gott að sjá.“ Þetta sagði Þórólfur í samtali við umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni í morgun. Aðspurður um hvort að tekist hafi að ná utan um þessi hópsmit þá segir hann að eins og það líti út núna þá virðast ekki vera að koma upp ný smit. „Veiran er samt ennþá þarna. Hún er ekkert farin. Ekkert horfin. Við vitum af því að meðgöngutíminn er svona langur, það er vika sem líður frá því að maður smitast og þar til að maður veikist. Það eru einhverjir sem eru með lítil sem engin einkenni þannig að þetta gæti sprottið upp aftur. En þetta er gott eins og er.“ Nýtt minnisblað komið til ráðherra Þórólfur skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Hann segir að við séum á góðum stað núna og verið með lítið af smitum. „Við höfum gengið í gegnum, á undanförnum vikum, nokkrar hópsýkingar, hópsmit, sem maður vissi ekki alveg í hvaða áttina myndi fara. En þetta er, eins og staðan er núna, að fara niður. Við vitum, af reynslunni að fara út úr þriðju bylgjunni að þá fórum við mjög hægt. Það gekk mjög vel og ég held að við ættum að nýta okkur þá reynslu. Ég held að við ættum að fara mjög hægt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Tengdar fréttir Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira
„Tölurnar voru samt mjög góðar eins og þær komu úr rannsóknarkerfunum okkar og yfir helgina var enginn sem greindist utan sóttkvíar. Við eigum eftir að skoða betur tölurnar frá í gær. Þær eru ekki alveg endanlegar, en þetta lítur bara vel út og það er gott að sjá.“ Þetta sagði Þórólfur í samtali við umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni í morgun. Aðspurður um hvort að tekist hafi að ná utan um þessi hópsmit þá segir hann að eins og það líti út núna þá virðast ekki vera að koma upp ný smit. „Veiran er samt ennþá þarna. Hún er ekkert farin. Ekkert horfin. Við vitum af því að meðgöngutíminn er svona langur, það er vika sem líður frá því að maður smitast og þar til að maður veikist. Það eru einhverjir sem eru með lítil sem engin einkenni þannig að þetta gæti sprottið upp aftur. En þetta er gott eins og er.“ Nýtt minnisblað komið til ráðherra Þórólfur skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Hann segir að við séum á góðum stað núna og verið með lítið af smitum. „Við höfum gengið í gegnum, á undanförnum vikum, nokkrar hópsýkingar, hópsmit, sem maður vissi ekki alveg í hvaða áttina myndi fara. En þetta er, eins og staðan er núna, að fara niður. Við vitum, af reynslunni að fara út úr þriðju bylgjunni að þá fórum við mjög hægt. Það gekk mjög vel og ég held að við ættum að nýta okkur þá reynslu. Ég held að við ættum að fara mjög hægt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Tengdar fréttir Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira
Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22