Guðrún ósátt með glórulausan dómara sem dæmdi aftur vítaspyrnu líkt og á síðustu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 17:00 Guðrún Arnardóttir (t.v.) hughreystir liðsfélaga sinn í dag. Hún hafði lítinn áhuga á að hughreysta dómarinn að leik loknum. Djurgården Guðrún Arnardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem leiddi til sigurmarks AIK er liðin mættust í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri AIK en Guðrún var vægast sagt ósátt með dómara leiksins. Íslenski miðvörðurinn mætti í viðtal eftir leik þar sem hún sagði sína skoðun. Viðtalið sem og umrætt brot má sjá hér að neðan. Gudrun Arnardottir rasar mot domsluten efter @DIF_Fotboll -@aikfotboll . Vad tycker du, är straffen korrekt dömd? pic.twitter.com/4AFN2qF9zL— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 „Mér persónulega fannst þetta fáránleg ákvörðun. Ég fór ræddi við hana eftir leik þar sem við lentum í þessu sama gegn Vaxjö í fyrra, þar sem hún dæmdi einnig víti á mig. Sú ákvörðun varð vinsælt [e. viral] á Twitter þar sem hún var einnig út í hött,“ sagði Guðrún og hló er hún ræddi við Sportbladet eftir leik. „Ég fór bara upp að henni eftir leik og sagði að þetta væri í annað skipti sem hún gerði þessi stóru mistök sem væru að kosta okkur. Við erum að berjast í hverjum leik og munum halda áfram að berjast en hvert stig er mjög mikilvægt fyrir okkur og við virkilega vildum þessi þrjú stig í dag,“ sagði Guðrún að lokum. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Djurgården er í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með aðeins þrjú stig. Alls eru 12 lið í deildinni. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Íslenski miðvörðurinn mætti í viðtal eftir leik þar sem hún sagði sína skoðun. Viðtalið sem og umrætt brot má sjá hér að neðan. Gudrun Arnardottir rasar mot domsluten efter @DIF_Fotboll -@aikfotboll . Vad tycker du, är straffen korrekt dömd? pic.twitter.com/4AFN2qF9zL— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 „Mér persónulega fannst þetta fáránleg ákvörðun. Ég fór ræddi við hana eftir leik þar sem við lentum í þessu sama gegn Vaxjö í fyrra, þar sem hún dæmdi einnig víti á mig. Sú ákvörðun varð vinsælt [e. viral] á Twitter þar sem hún var einnig út í hött,“ sagði Guðrún og hló er hún ræddi við Sportbladet eftir leik. „Ég fór bara upp að henni eftir leik og sagði að þetta væri í annað skipti sem hún gerði þessi stóru mistök sem væru að kosta okkur. Við erum að berjast í hverjum leik og munum halda áfram að berjast en hvert stig er mjög mikilvægt fyrir okkur og við virkilega vildum þessi þrjú stig í dag,“ sagði Guðrún að lokum. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Djurgården er í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með aðeins þrjú stig. Alls eru 12 lið í deildinni.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn