Bæta við þriðja sóttkvíarhótelinu á morgun þar sem hin eru að fyllast Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. maí 2021 16:51 Örvar Rafnsson og Áslaug Yngvadóttir eru umsjónarmenn sóttkvíarhótelsins. Vísir/Arnar Halldórsson Gert er ráð fyrir að nýtt sóttkvíarhótel verði tekið í notkun á höfuðborgarsvæðinu á morgun, til viðbótar við þau tvö sem fyrir eru. Að óbreyttu er útlit fyrir að þau hótel sem þegar eru í notkun fyllist á morgun eða hinn í ljósi þess að von er á þremur áætlunarferðum frá skilgreindum áhættusvæðum til landsins í dag og öðrum þremur á morgun. Þetta staðfestir Áslaug Ellen Yngvardóttir, umsjónarmaður sóttkvíarhótelsins, í samtali við Vísi. Ekki liggur endanlega fyrir ennþá hvaða hótel verður þriðja hótelið í Reykjavík sem notað verður sem sóttkvíarhótel. „Við erum að fara að opna nýtt hótel á morgun,“ segir Áslaug, sem var einmitt að í óða önn að skoða nýtt hótel þegar Vísir náði af henni tali síðdegis. „Við munum örugglega taka það í gagnið á morgun þannig að það verði tilbúið fyrir Póllandsflugið ef við skyldum fylla Fosshótel Reykjavík og Hótel Storm í Reykjavík í dag. Þannig að við erum að fara að undirbúa nýtt hótel á morgun því að við getum ekki verið viss um hvort að hin tvö muni duga,“ segir Áslaug. Aðspurð segir hún að ekki liggi endanlega fyrir hvaða hótel það verður sem bætist við. „Það eru búin að aukast svo mikið flugin á laugardögum og þess vegna eru breytingar núna af því það er miklu fleira fólk en hefur verið. Ferðasumarið er byrjað,“ segir Áslaug Ellen létt í bragði. „Við finnum fyrir því í sóttkvínni.“ Hún segir að almennt hafi gengið vel síðan að nýjar reglur tóku síðast gildi á landamærum sem skilda þá sem koma frá skilgreindum hááhættusvæðum til að sæta sóttkví á sóttvarnahóteli. „Ég myndi bara segja ótrúlega vel. Bara allir frekar sáttir og voða lítið um kvartanir og virðist bara sem fólki líði vel hjá okkur sem er mjög ánægjulegt,“ segir Áslaug. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Þetta staðfestir Áslaug Ellen Yngvardóttir, umsjónarmaður sóttkvíarhótelsins, í samtali við Vísi. Ekki liggur endanlega fyrir ennþá hvaða hótel verður þriðja hótelið í Reykjavík sem notað verður sem sóttkvíarhótel. „Við erum að fara að opna nýtt hótel á morgun,“ segir Áslaug, sem var einmitt að í óða önn að skoða nýtt hótel þegar Vísir náði af henni tali síðdegis. „Við munum örugglega taka það í gagnið á morgun þannig að það verði tilbúið fyrir Póllandsflugið ef við skyldum fylla Fosshótel Reykjavík og Hótel Storm í Reykjavík í dag. Þannig að við erum að fara að undirbúa nýtt hótel á morgun því að við getum ekki verið viss um hvort að hin tvö muni duga,“ segir Áslaug. Aðspurð segir hún að ekki liggi endanlega fyrir hvaða hótel það verður sem bætist við. „Það eru búin að aukast svo mikið flugin á laugardögum og þess vegna eru breytingar núna af því það er miklu fleira fólk en hefur verið. Ferðasumarið er byrjað,“ segir Áslaug Ellen létt í bragði. „Við finnum fyrir því í sóttkvínni.“ Hún segir að almennt hafi gengið vel síðan að nýjar reglur tóku síðast gildi á landamærum sem skilda þá sem koma frá skilgreindum hááhættusvæðum til að sæta sóttkví á sóttvarnahóteli. „Ég myndi bara segja ótrúlega vel. Bara allir frekar sáttir og voða lítið um kvartanir og virðist bara sem fólki líði vel hjá okkur sem er mjög ánægjulegt,“ segir Áslaug.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira