Framkvæmdastjóri NRA harðlega gagnrýndur fyrir misheppnaða tilraun til að drepa fíl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2021 07:37 „Það eina sem stoppar vondan kall með byssu er góður kall með byssu,“ sagði LaPierre skömmu eftir fjöldamorðið í Sandy Hook árið 2012. Myndbandsupptökur sem sýna framkvæmdastjóra hagsmunasamtaka bandarískra skotvopnaeigenda (NRA) skjóta fíl ítrekað án þess að takast að drepa skepnuna hafa verið harðlega gagnrýndar. Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker. Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker.
Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44
Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45