Innlent

Bein út­sending: Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Frettir-hadegis_1080x720
vísir

Þrettán greinust með kórónuveiruna í gær og voru allir í sóttkví. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður staðan tekin á faraldrinum.

Rætt verður meðal annars við Víði Reynisson um stórt rafíþróttamót sem haldið verður á landinu eftir í vikunni og hvernig sóttvörnum verður háttað.

Í fréttatímanum verður einnig fjallað um áhrif launahækkana á efnahagsþróun, ástand sjófulga við Íslands og rætt við Gísla Darra Halldórsson sem er staddur í Los Angeles vegna Óskarsverðlaunahátíðarinnar, en stuttmynd hans "Já fólkið" er tilnefnd til verðlauna.

Hádegisfréttir Bylgjunnar á sínum stað kl. 12.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×