Grænlendingar afnema fjöldatakmarkanir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. apríl 2021 08:01 Vel hefur gengið í baráttunni gegn covid-19 á Grænlandi EPA-EFE/EMIL HELMS DENMARK OUT Nýjar sóttvarnareglur tóku gildi á Grænlandi í gær þar sem gripið er til töluverðra afléttinga. Með nýjum reglum verður heimilt að halda fjölmennari mannamót en verið hefur til þessa, og á það einkum við um einkasamkvæmi á borð við afmælisveislur og brúðkaup. Fjöldatakmörk hafa verið algjörlega afnumin og er því ekki lengur neitt þak á fjölda þeirra sem mega koma saman. Áður en reglurnar tóku gildi miðuðust fjöldatakmörk við hundrað manns á viðburðum innanhúss og 250 á viðburðum utandyra. Þrátt fyrir að ekki sé lengur neitt hámark hvað varðar hversu margir mega koma saman gildir þó áfram sú regla að ekki megi fleiri vera saman komnir innan húss en sem nemur helmingi leyfilegs hámarksfjölda í opinberum rýmum og samkomustöðum samkvæmt frétt KNR. Þar að auki eru gestir, bæði frá öðrum löndum og öðrum sveitarfélögum, nú velkomnir að sækja brúðkaup, afmæli eða hvers konar fjölmennt samkvæmi alls staðar á Grænlandi. Fólk sem kemur frá útlöndum verður þó að hlíta þeim reglum sem gilda á landamærum. Enn þarf að uppfylla ákveðin skilyrði ef um viðburði er að ræða sem ekki geta talist sem einkasamkvæmi. Áfram eru í gildi tilmæli um almennar persónubundnar sóttvarnir og hvatt til þess að halda bilið manna á milli. Vel hefur gengið í baráttunni gegn covid-19 á Grænlandi en ekki hefur greinst smit í landinu síðan í byrjun mars. Grænland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Með nýjum reglum verður heimilt að halda fjölmennari mannamót en verið hefur til þessa, og á það einkum við um einkasamkvæmi á borð við afmælisveislur og brúðkaup. Fjöldatakmörk hafa verið algjörlega afnumin og er því ekki lengur neitt þak á fjölda þeirra sem mega koma saman. Áður en reglurnar tóku gildi miðuðust fjöldatakmörk við hundrað manns á viðburðum innanhúss og 250 á viðburðum utandyra. Þrátt fyrir að ekki sé lengur neitt hámark hvað varðar hversu margir mega koma saman gildir þó áfram sú regla að ekki megi fleiri vera saman komnir innan húss en sem nemur helmingi leyfilegs hámarksfjölda í opinberum rýmum og samkomustöðum samkvæmt frétt KNR. Þar að auki eru gestir, bæði frá öðrum löndum og öðrum sveitarfélögum, nú velkomnir að sækja brúðkaup, afmæli eða hvers konar fjölmennt samkvæmi alls staðar á Grænlandi. Fólk sem kemur frá útlöndum verður þó að hlíta þeim reglum sem gilda á landamærum. Enn þarf að uppfylla ákveðin skilyrði ef um viðburði er að ræða sem ekki geta talist sem einkasamkvæmi. Áfram eru í gildi tilmæli um almennar persónubundnar sóttvarnir og hvatt til þess að halda bilið manna á milli. Vel hefur gengið í baráttunni gegn covid-19 á Grænlandi en ekki hefur greinst smit í landinu síðan í byrjun mars.
Grænland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“