Fresta ákvörðun um endurkomu Trump á Facebook Sylvía Hall skrifar 17. apríl 2021 20:55 Ekki er ljóst hvort Trump fái aðgang að Facebook og Instagram aftur. Getty/James Devaney Eftirlitsnefnd Facebook hefur frestað ákvarðanatöku í máli er varðar samfélagsmiðla Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Aðgöngum forsetans fyrrverandi var lokað eftir árás stuðninsgmanna hans á bandaríska þingið í janúar. Til stóð að ákvörðun yrði tekin eigi síðar en 21. apríl næstkomandi, en í ljósi þess að yfir níu þúsund umsagnir bárust frá almenningi hefur ákvarðanatökunni verið frestað. Stefnt er að því að því að ákvörðun liggi fyrir á komandi vikum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er þetta stærsta mál sem eftirlitsnefndin hefur haft til umfjöllunar síðan hún hóf störf á síðasta ári. Tuttugu eiga sæti í nefndinni sem var sett á fót fyrir tilstuðlan Mark Zuckerberg forstjóra, og hefur hún gjarnan verið kölluð Hæstiréttur Facebook. Nefndin er sjálfstæð eining en nefndarmenn fá laun greidd frá Facebook. Meðal þeirra sem skipa nefndina eru blaðamenn, aðgerðasinnar, lögfræðingar og fræðimenn. Meðal mála sem hún hefur tekið til umfjöllunar er til að mynda myndband um lækningar við kórónuveirunni og tilvitnun í Jósef Göbbels sem var fjarlægð af aðgangi eins notanda. Fallist nefndin á það að Trump fái aðgang að miðlum sínum aftur nær það til bæði Facebook og Instagram, sem er í eigu Facebook. Forsetinn fyrrverandi er þó bannaður til frambúðar á Twitter. Donald Trump Bandaríkin Samfélagsmiðlar Facebook Tengdar fréttir Twitter reikningi Trump lokað til frambúðar Twitter hefur lokað reikningi Donalds Trump til frambúðar. 8. janúar 2021 23:38 Trump gæti fengið Facebook-aðganginn aftur Eftirlitsnefnd um stjórnarhætti samfélagsmiðlarisans Facebook mun nú taka fyrir ákvörðun fyrirtækisins um að úthýsa Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, af miðlinum. 21. janúar 2021 20:47 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Til stóð að ákvörðun yrði tekin eigi síðar en 21. apríl næstkomandi, en í ljósi þess að yfir níu þúsund umsagnir bárust frá almenningi hefur ákvarðanatökunni verið frestað. Stefnt er að því að því að ákvörðun liggi fyrir á komandi vikum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins er þetta stærsta mál sem eftirlitsnefndin hefur haft til umfjöllunar síðan hún hóf störf á síðasta ári. Tuttugu eiga sæti í nefndinni sem var sett á fót fyrir tilstuðlan Mark Zuckerberg forstjóra, og hefur hún gjarnan verið kölluð Hæstiréttur Facebook. Nefndin er sjálfstæð eining en nefndarmenn fá laun greidd frá Facebook. Meðal þeirra sem skipa nefndina eru blaðamenn, aðgerðasinnar, lögfræðingar og fræðimenn. Meðal mála sem hún hefur tekið til umfjöllunar er til að mynda myndband um lækningar við kórónuveirunni og tilvitnun í Jósef Göbbels sem var fjarlægð af aðgangi eins notanda. Fallist nefndin á það að Trump fái aðgang að miðlum sínum aftur nær það til bæði Facebook og Instagram, sem er í eigu Facebook. Forsetinn fyrrverandi er þó bannaður til frambúðar á Twitter.
Donald Trump Bandaríkin Samfélagsmiðlar Facebook Tengdar fréttir Twitter reikningi Trump lokað til frambúðar Twitter hefur lokað reikningi Donalds Trump til frambúðar. 8. janúar 2021 23:38 Trump gæti fengið Facebook-aðganginn aftur Eftirlitsnefnd um stjórnarhætti samfélagsmiðlarisans Facebook mun nú taka fyrir ákvörðun fyrirtækisins um að úthýsa Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, af miðlinum. 21. janúar 2021 20:47 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Twitter reikningi Trump lokað til frambúðar Twitter hefur lokað reikningi Donalds Trump til frambúðar. 8. janúar 2021 23:38
Trump gæti fengið Facebook-aðganginn aftur Eftirlitsnefnd um stjórnarhætti samfélagsmiðlarisans Facebook mun nú taka fyrir ákvörðun fyrirtækisins um að úthýsa Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, af miðlinum. 21. janúar 2021 20:47